FIA sendir Formúlu liðum tóninn 4. júní 2009 12:33 Mörg fornfræg nöfn vilja komast í Formúlu 1 með eigin keppnislið á næsta ári og nýja yngri ökumennn. mynd: Kappakstur.is Max Mosley, forseti FIA hefur sent núverandi Formúlu 1 liðum tóninn m eð því að segja að þau geti stofnað eigin mótaröð ef þau eru ósátt við reglur sem keppa á eftir árið 2010. FOTA samtök keppnisliða sótti sameiginlega um þátttökurétt 2010 og voru 9 lið upptalinn, en ekki Williams. Williams hefur sótt um að keppa eftir reglum sem FIA vill nota á næsta ári. Þá hafa 10 nýir aðilar sóttu um þátttökurétt og FIA mun ákvarða 14. júní hvaða lið verða inn í myndinni. Samkvæmt reglum komast aðeins 13 lið að eða 26 ökumenn. Núverandi keppnislið vilja ráða meira hvaða reglur eru notaðar á næsta ári og telja ekki unnt að minnka rekstrarkostnað um 70-80% á milli ára, auk þess sem þau vilja ekki keppa með tvær útgáfur af reglum, eins og FIA leggur til. FIA vill skapa grundvöll fyrir ný keppnislið með lægri rekstrarkostnaði. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00. Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Max Mosley, forseti FIA hefur sent núverandi Formúlu 1 liðum tóninn m eð því að segja að þau geti stofnað eigin mótaröð ef þau eru ósátt við reglur sem keppa á eftir árið 2010. FOTA samtök keppnisliða sótti sameiginlega um þátttökurétt 2010 og voru 9 lið upptalinn, en ekki Williams. Williams hefur sótt um að keppa eftir reglum sem FIA vill nota á næsta ári. Þá hafa 10 nýir aðilar sóttu um þátttökurétt og FIA mun ákvarða 14. júní hvaða lið verða inn í myndinni. Samkvæmt reglum komast aðeins 13 lið að eða 26 ökumenn. Núverandi keppnislið vilja ráða meira hvaða reglur eru notaðar á næsta ári og telja ekki unnt að minnka rekstrarkostnað um 70-80% á milli ára, auk þess sem þau vilja ekki keppa með tvær útgáfur af reglum, eins og FIA leggur til. FIA vill skapa grundvöll fyrir ný keppnislið með lægri rekstrarkostnaði. Fjallað verður um málið í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20.00.
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira