Björgólfur Thor meðal fórnarlamba fjársvikara í New York 11. febrúar 2009 09:07 Samkvæmt frétt á Bloomberg fréttaveitunni er Novator, í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, meðal fórnarlamba fjársvikarans Marc Dreier í New York. Málaferlin gegn Marc Dreier eru hafin en hann er lögfræðingur og sakaður um að hafa svikið um 400 milljónir dollara, eða um 45 milljarða kr. frá ýmsum félögum og fjárfestingasjóðum í Bandaríkjunum. Meðal þess sem kemur fram á Bloomberg er að Dreier tókst að fá tvo vogunarsjóði til að lána sér yfir 100 milljónir dollara með því að segja þeim ranglega að hann væri að selja skuldabréf frá Sheldon Solow á undirverði. Dreier sem er 58 ára gamall og með lögfræðigráður frá bæði Yale og Harvard er ákærður fyrir samsæri, fjársvik, verðbréfasvik o.fl. og gæti átt á hættu að fá 30 ára fangelsisdóm. Fjársvik Dreier eru ekki eingöngu bundin við Bandaríkin því auk Novator er Concordia Advisors í London meðal fórnarlamba hans. Í upphaflegum fréttum af málinu í desember s.l. kom fram að um er að ræða íslenskan fjárfestingarsjóð sem er í meirihlutaeigu Novators. Fram kom að tap sjóðsins gæti numið allt að 20 milljónum dollara eða rúmlega 2,1 milljarði kr.. Forráðamenn sjóðsins vilja ekki tjá sig um málið meðan á málaferlunum stendur. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkvæmt frétt á Bloomberg fréttaveitunni er Novator, í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, meðal fórnarlamba fjársvikarans Marc Dreier í New York. Málaferlin gegn Marc Dreier eru hafin en hann er lögfræðingur og sakaður um að hafa svikið um 400 milljónir dollara, eða um 45 milljarða kr. frá ýmsum félögum og fjárfestingasjóðum í Bandaríkjunum. Meðal þess sem kemur fram á Bloomberg er að Dreier tókst að fá tvo vogunarsjóði til að lána sér yfir 100 milljónir dollara með því að segja þeim ranglega að hann væri að selja skuldabréf frá Sheldon Solow á undirverði. Dreier sem er 58 ára gamall og með lögfræðigráður frá bæði Yale og Harvard er ákærður fyrir samsæri, fjársvik, verðbréfasvik o.fl. og gæti átt á hættu að fá 30 ára fangelsisdóm. Fjársvik Dreier eru ekki eingöngu bundin við Bandaríkin því auk Novator er Concordia Advisors í London meðal fórnarlamba hans. Í upphaflegum fréttum af málinu í desember s.l. kom fram að um er að ræða íslenskan fjárfestingarsjóð sem er í meirihlutaeigu Novators. Fram kom að tap sjóðsins gæti numið allt að 20 milljónum dollara eða rúmlega 2,1 milljarði kr.. Forráðamenn sjóðsins vilja ekki tjá sig um málið meðan á málaferlunum stendur.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent