Vallarmet á Urriðavelli 27. júní 2009 18:15 Einar Haukur Óskarsson með skorkortið sitt í dag. Kylfingur.is Einar Haukur Óskarsson, Golfklúbbi Bakkakots, setti vallarmet á Urriðavelli á þriðja stigamóti Íslensku mótaraðarinnar í dag. Hann fékk einn skolla og sex fugla og lék á 65 höggum. Hlynur Geir Hjartarson úr GK átti vallarmetið sem var 67 högg. Einar er því efstur í mótinu en Björgvin Sigurbergsson úr GK lék á 68 höggum og er í öðru sætinu. Nokkrir kylfingar eiga eftir að ljúka leik en líklega verða þessir tveir þó efstir eftir daginn. Signý Arnórsdóttir lék á einum undir pari í kvennaflokki en þar eiga fleiri eftir að koma inn hjá körlunum og staðan gæti því breyst í kvöld.Smelltu hér til að sjá stöðuna í mótinu hjá báðum kynjum. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Einar Haukur Óskarsson, Golfklúbbi Bakkakots, setti vallarmet á Urriðavelli á þriðja stigamóti Íslensku mótaraðarinnar í dag. Hann fékk einn skolla og sex fugla og lék á 65 höggum. Hlynur Geir Hjartarson úr GK átti vallarmetið sem var 67 högg. Einar er því efstur í mótinu en Björgvin Sigurbergsson úr GK lék á 68 höggum og er í öðru sætinu. Nokkrir kylfingar eiga eftir að ljúka leik en líklega verða þessir tveir þó efstir eftir daginn. Signý Arnórsdóttir lék á einum undir pari í kvennaflokki en þar eiga fleiri eftir að koma inn hjá körlunum og staðan gæti því breyst í kvöld.Smelltu hér til að sjá stöðuna í mótinu hjá báðum kynjum.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira