Button feginn að keppa án taugaspennu 30. október 2009 08:04 Mannvirkin á Formúlu 1 brautinni í Abu Dhabi minn á geimstöð. Mynd: Getty Images Jenson Button segist ætla njóta þess að keppa á nýrri kappakstursbraut í Abi Dhabi, en mannvirkin þar minna meira á geimstöð en Formúlu 1 braut, svo framúrstefnuleg er hönnunin. "Það er orðið langt síðan ég hef stigið um borð í Formúlu 1 bíl án þess að vera stressaður útaf meistarabaráttunni og það verður kærkomið að geta keppt án þess að finna fyrir því á götum Abu Dhabi", sagði Button. Hann mun aka 5.5 km brautina í dag á tveimur æfingum keppnisliða á braut sem engin ökumaður hefur áður prófað. Samanburðurinn á milli manna verður því fróðlegur. "Það verður sérstök tilfinning að aka með hjálm sem á stendur að ég sé heimsmeistarari. Það hefur verið mikil pressa að keppa um titilinn og þar sem hann er í mínum höndum nú þegar, þá get ég notið þess út í ystu æsar að keyra af kappi", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá brautarlýsingu Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Jenson Button segist ætla njóta þess að keppa á nýrri kappakstursbraut í Abi Dhabi, en mannvirkin þar minna meira á geimstöð en Formúlu 1 braut, svo framúrstefnuleg er hönnunin. "Það er orðið langt síðan ég hef stigið um borð í Formúlu 1 bíl án þess að vera stressaður útaf meistarabaráttunni og það verður kærkomið að geta keppt án þess að finna fyrir því á götum Abu Dhabi", sagði Button. Hann mun aka 5.5 km brautina í dag á tveimur æfingum keppnisliða á braut sem engin ökumaður hefur áður prófað. Samanburðurinn á milli manna verður því fróðlegur. "Það verður sérstök tilfinning að aka með hjálm sem á stendur að ég sé heimsmeistarari. Það hefur verið mikil pressa að keppa um titilinn og þar sem hann er í mínum höndum nú þegar, þá get ég notið þess út í ystu æsar að keyra af kappi", sagði Button. Sýnt verður frá æfingum keppnisliða á Stöð 2 Sport kl. 20.30 í kvöld. Sjá brautarlýsingu
Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira