Albert prins: Ferrari má ekki hætta 23. maí 2009 20:39 Ljúfa lífið og Formúlu 1 er eitt og hið sama í Mónakó. Mynd: Getty Images Formúlu 1 mótið í Mónakó vekur alltaf mikla athygli. Prins Albert sem öllu stýrir í Mónakó sá ástæðu til að tjá sig um ástandið í Formúlu 1. FIA og Formúlu 1 lið hafa deilt um framtíð íþróttarinnar og hefur Ferrari hótað að hætta. Samningafundir hafa staðið yfir í Mónakó, en engin lausn er enn í sjónmáli. "Það er vandasamt að setja sig upp á móti FIA, en menn verða líka að jafna leikin fyrir alla keppendur. Ég veit þó það eitt að við megum ekki við því að Ferrari hætti. Það yrði mikið högg fyrir íþróttina. Ég er sannfærður að menn finna lausn á þessum málum", sagði Albert í samtali við BBC í dag. "Það hefur mikla þýðingu fyrir Mónakó að halda Formúlu 1 og færir hundruði miljóna evra tekjur að liðin koma hingað með tæki sín. Mótið er hluti af sögu Mónakó og við störfum með glöðu geði með þeim sem skipuleggja mótin", bætti hann við. Mónakó er eina landið sem ekki þarf að greiða Bernie Ecclestone leyfisgjald fyrir skipulag mótsins. Ecclestone telu sögu mótsins það sterka að ekki megi hrófla við því, ólíkt Silverstone mótsins í Englandi. Sjá rásröð og brautarlýsingu frá Mónakó Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Formúlu 1 mótið í Mónakó vekur alltaf mikla athygli. Prins Albert sem öllu stýrir í Mónakó sá ástæðu til að tjá sig um ástandið í Formúlu 1. FIA og Formúlu 1 lið hafa deilt um framtíð íþróttarinnar og hefur Ferrari hótað að hætta. Samningafundir hafa staðið yfir í Mónakó, en engin lausn er enn í sjónmáli. "Það er vandasamt að setja sig upp á móti FIA, en menn verða líka að jafna leikin fyrir alla keppendur. Ég veit þó það eitt að við megum ekki við því að Ferrari hætti. Það yrði mikið högg fyrir íþróttina. Ég er sannfærður að menn finna lausn á þessum málum", sagði Albert í samtali við BBC í dag. "Það hefur mikla þýðingu fyrir Mónakó að halda Formúlu 1 og færir hundruði miljóna evra tekjur að liðin koma hingað með tæki sín. Mótið er hluti af sögu Mónakó og við störfum með glöðu geði með þeim sem skipuleggja mótin", bætti hann við. Mónakó er eina landið sem ekki þarf að greiða Bernie Ecclestone leyfisgjald fyrir skipulag mótsins. Ecclestone telu sögu mótsins það sterka að ekki megi hrófla við því, ólíkt Silverstone mótsins í Englandi. Sjá rásröð og brautarlýsingu frá Mónakó
Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira