Coldplay og Duffy líkleg til sigurs 22. janúar 2009 04:15 Söngkonan Duffy hefur verið tilnefnd til fernra Brit-verðlauna, rétt eins og hljómsveitin Coldplay. Duffy og Coldplay fengu flestar tilnefningar til Brit-verðlaunanna sem verða afhent 18. febrúar í London. Fengu þær hvor um sig fjórar tilnefningar, þar á meðal fyrir bestu bresku plötuna árið 2008. Coldplay, sem gaf út plötuna Viva La Vida or Death and All His Friends, hafði áður hlotið sjö tilnefningar til Grammy-verðlaunanna sem verða einnig afhent í næsta mánuði. Duffy gaf á síðasta ári út sína fyrstu plötu, Rockferry, sem var sú söluhæsta í Bretlandi. Adele, Elbow og Scouting for Girls fengu þrjár tilnefningar hver á meðan Ting Tings, Radiohead, Girls Aloud og Estelle hlutu tvær. Sömu fimm hljómsveitirnar utan Bretlandseyja voru tilnefndar sem besta alþjóðlega hljómsveitin og fyrir bestu plötuna, eða AC/DC, Fleet Foxes, The Killers, Kings of Leon og MGMT. Hljómsveitin Pet Shop Boys verður á athöfninni verðlaunuð fyrir framlag sitt til tónlistarheimsins. Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Duffy og Coldplay fengu flestar tilnefningar til Brit-verðlaunanna sem verða afhent 18. febrúar í London. Fengu þær hvor um sig fjórar tilnefningar, þar á meðal fyrir bestu bresku plötuna árið 2008. Coldplay, sem gaf út plötuna Viva La Vida or Death and All His Friends, hafði áður hlotið sjö tilnefningar til Grammy-verðlaunanna sem verða einnig afhent í næsta mánuði. Duffy gaf á síðasta ári út sína fyrstu plötu, Rockferry, sem var sú söluhæsta í Bretlandi. Adele, Elbow og Scouting for Girls fengu þrjár tilnefningar hver á meðan Ting Tings, Radiohead, Girls Aloud og Estelle hlutu tvær. Sömu fimm hljómsveitirnar utan Bretlandseyja voru tilnefndar sem besta alþjóðlega hljómsveitin og fyrir bestu plötuna, eða AC/DC, Fleet Foxes, The Killers, Kings of Leon og MGMT. Hljómsveitin Pet Shop Boys verður á athöfninni verðlaunuð fyrir framlag sitt til tónlistarheimsins.
Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira