Illa gengið hjá Birgi Leif Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. maí 2009 15:10 Birgir Leifur horfir á eftir höggi í Portúgal í síðasta mánuði. Nordic Photos / Getty Images Birgir Leifur Hafþórsson hefur ekki náð sér á strik á opna ítalska meisataramótini í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Hann lék fyrstu sextán holurnar á fjórum höggum yfir pari og er sem stendur í 32.-37. sæti. Hann var í þriðja sæti þegar keppni hófst í morgun eftir glæsilegan árangur í gær er hann lék á sex höggum undir pari. Keppni hefur verið hætt um stundarsakir vegna veðurs. Birgir Leifur hefur fengið fimm skolla í dag og einn fugl. „Ég sló mjög illa í dag og var að setja mig í erfiðar aðstæður," sagði Birgir Leifur í samtali við kylfing.is í dag. „Þetta hefur verið að há mér því sveiflan hefur ekki verið nægjanlega góð undanfarnar vikur. Dagurinn í dag var lélegur hjá mér og spennustigið mun hærra en á fyrri hringjunum." „Á morgun verð ég hreinlega að leggja allt í sölurnar og treysta því að lélegu höggin verði ekkert svo léleg. Það er búið að vera gaman af því að finna smjörþefinn af því að vera í toppbaráttunni en ég er rosalega pirraður út í sjálfan mig." Golf Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson hefur ekki náð sér á strik á opna ítalska meisataramótini í golfi sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Hann lék fyrstu sextán holurnar á fjórum höggum yfir pari og er sem stendur í 32.-37. sæti. Hann var í þriðja sæti þegar keppni hófst í morgun eftir glæsilegan árangur í gær er hann lék á sex höggum undir pari. Keppni hefur verið hætt um stundarsakir vegna veðurs. Birgir Leifur hefur fengið fimm skolla í dag og einn fugl. „Ég sló mjög illa í dag og var að setja mig í erfiðar aðstæður," sagði Birgir Leifur í samtali við kylfing.is í dag. „Þetta hefur verið að há mér því sveiflan hefur ekki verið nægjanlega góð undanfarnar vikur. Dagurinn í dag var lélegur hjá mér og spennustigið mun hærra en á fyrri hringjunum." „Á morgun verð ég hreinlega að leggja allt í sölurnar og treysta því að lélegu höggin verði ekkert svo léleg. Það er búið að vera gaman af því að finna smjörþefinn af því að vera í toppbaráttunni en ég er rosalega pirraður út í sjálfan mig."
Golf Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira