Grunaður barnaníðingur segist hafa fjarvistarsönnun 14. júní 2009 10:44 Madeleine McCann Barnaníðingurinn Raymond Hewlett talar í fyrsta skipti um rannsóknina á Madeleine McCann í breska blaðinu Sunday Mirror í dag. Hann segist hafa fjarvistarsönnun en vill ekki gefa hana upp. Raymond segist ekki hafa drepið Maddie litlu en hann berst við krabbamein og er kominn á garfarbakkann. Raymond Hewlett er niðurbrotinn, brothættur og á aðeins nokkrar vikur ólifaðar. McCann hjónin óttast að þessi maður geti upplýst um leyndarmálið á bak við hvarf dóttur þeirra áður en hann fer í gröfina. Hewlwett er dæmdur barnaníðingur sem nú berst við krabbamein og er í meðferð í Þýskalandi. Undanfarnar vikur hefur grunur beinst að honum í tengslum við hvarfið á Maddie litlu en hann bjó í bæ ekki langt frá hótelinu sem hún hvarf af. „Það liggur í augum uppi hvers vegna þau hafa áhuga á mér," segir hinn 64 ára gamli Hewlett. „Þau mega hugsa það sem þau vilja. Ég drap ekki McCann stúlkuna. Það er sannleikurinn og það mun aldrei breytast." Hewlett hefur verið í felum síðan nafn hans dróst inn í málið. Hann viðurkennir nú að hann var í Algarve á þeim tíma sem Madeleine var rænt. Honum svipar einnig mikið til mannsins sem hefur verið teiknaður upp og var að þvælast í kringum hótelið nóttina sem hún hvarf. Fimm vikum eftir hvarfið fór hann frá Portúgal til Marokkó í tveggja mánaða „viðskiptaferð." Í Marokkó hitti hann ferðamann sem hann kannaðist við og viðurkenndi að hann hefði orðið heltekinn af málinu. Hewlett viðurkenndi fyrir manninum að hann hefði margoft verið fyrir utan hótel McCann fjölskyldunnar í Praia da Luz, þar sem hann hefði lagt bíl sínum nálægt íbúðinni. Það sem meira er þá vill hann ekki gefa upp fjarvistarsönnunina nóttina sem hún hvarf. „Ég er með fjarvistarsönnun, en afhverju ætti ég að deila henni?," segir hann í viðtalinu. „Það er manneskja sem getur sagt hvar ég var þennan dag, en afhverju ætti ég að blanda þeirri manneskju í málið? Ég hef ekki gert neitt rangt. Afhverju þarf ég að sanna það?" Madeleine McCann Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira
Barnaníðingurinn Raymond Hewlett talar í fyrsta skipti um rannsóknina á Madeleine McCann í breska blaðinu Sunday Mirror í dag. Hann segist hafa fjarvistarsönnun en vill ekki gefa hana upp. Raymond segist ekki hafa drepið Maddie litlu en hann berst við krabbamein og er kominn á garfarbakkann. Raymond Hewlett er niðurbrotinn, brothættur og á aðeins nokkrar vikur ólifaðar. McCann hjónin óttast að þessi maður geti upplýst um leyndarmálið á bak við hvarf dóttur þeirra áður en hann fer í gröfina. Hewlwett er dæmdur barnaníðingur sem nú berst við krabbamein og er í meðferð í Þýskalandi. Undanfarnar vikur hefur grunur beinst að honum í tengslum við hvarfið á Maddie litlu en hann bjó í bæ ekki langt frá hótelinu sem hún hvarf af. „Það liggur í augum uppi hvers vegna þau hafa áhuga á mér," segir hinn 64 ára gamli Hewlett. „Þau mega hugsa það sem þau vilja. Ég drap ekki McCann stúlkuna. Það er sannleikurinn og það mun aldrei breytast." Hewlett hefur verið í felum síðan nafn hans dróst inn í málið. Hann viðurkennir nú að hann var í Algarve á þeim tíma sem Madeleine var rænt. Honum svipar einnig mikið til mannsins sem hefur verið teiknaður upp og var að þvælast í kringum hótelið nóttina sem hún hvarf. Fimm vikum eftir hvarfið fór hann frá Portúgal til Marokkó í tveggja mánaða „viðskiptaferð." Í Marokkó hitti hann ferðamann sem hann kannaðist við og viðurkenndi að hann hefði orðið heltekinn af málinu. Hewlett viðurkenndi fyrir manninum að hann hefði margoft verið fyrir utan hótel McCann fjölskyldunnar í Praia da Luz, þar sem hann hefði lagt bíl sínum nálægt íbúðinni. Það sem meira er þá vill hann ekki gefa upp fjarvistarsönnunina nóttina sem hún hvarf. „Ég er með fjarvistarsönnun, en afhverju ætti ég að deila henni?," segir hann í viðtalinu. „Það er manneskja sem getur sagt hvar ég var þennan dag, en afhverju ætti ég að blanda þeirri manneskju í málið? Ég hef ekki gert neitt rangt. Afhverju þarf ég að sanna það?"
Madeleine McCann Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Fleiri fréttir Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Sjá meira