Forystuliðið í vanda á Spa brautinni 29. ágúst 2009 10:04 Hvorki Button né Barrichello voru meðal þeirra fremstu á Spa. Þjóðverjinn NIck Heidfeld var fljótastur ökumanna á lokaæfingu keppnisliða á Spa brautinni í morgun. BMW liðið hefur verið í slæmum málum á árinu en nú virðist loks vera rofa til hjá ökumönnum liðsins, en Robert Kubica varð sjtötti. Jarno Trulli á Toyota, Adrian Sutil á Force India og nýliðinn Romain Grosjean á Renault komu næstir. Groesjean byrjaði að keyra í síðustu keppni og virðist í fantaformi. Liðsfélagi hans Fernando Alonso náði aðeins sautjánda besta tíma. Margra augu beinast að staðgengli Felipe Massa, en hann varð átjándi á æfingunni, en Kimi Raikkönen ellefti. Forystuliðið í stitgamótinu og ökumenn þess, þeir Jenson Button og Rubens Barrichello voru í vanda, því Button varð tíundi og Barrichello sextándi. Mark Webber sem er í titilslagnum komst ekki hring vegna bilunnar og Sebastian Vettel varð fjórtándi. Bein útsending frá tímatökunni á Spa er kl. 11.45 á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu og brautartíma Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Þjóðverjinn NIck Heidfeld var fljótastur ökumanna á lokaæfingu keppnisliða á Spa brautinni í morgun. BMW liðið hefur verið í slæmum málum á árinu en nú virðist loks vera rofa til hjá ökumönnum liðsins, en Robert Kubica varð sjtötti. Jarno Trulli á Toyota, Adrian Sutil á Force India og nýliðinn Romain Grosjean á Renault komu næstir. Groesjean byrjaði að keyra í síðustu keppni og virðist í fantaformi. Liðsfélagi hans Fernando Alonso náði aðeins sautjánda besta tíma. Margra augu beinast að staðgengli Felipe Massa, en hann varð átjándi á æfingunni, en Kimi Raikkönen ellefti. Forystuliðið í stitgamótinu og ökumenn þess, þeir Jenson Button og Rubens Barrichello voru í vanda, því Button varð tíundi og Barrichello sextándi. Mark Webber sem er í titilslagnum komst ekki hring vegna bilunnar og Sebastian Vettel varð fjórtándi. Bein útsending frá tímatökunni á Spa er kl. 11.45 á Stöð 2 Sport. Sjá brautarlýsingu og brautartíma
Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira