Kreppan í Austur-Evrópu veldur Actavis erfiðleikum 6. mars 2009 10:37 Fjármálakreppan í Austur-Evrópu og miðhluta álfunnar veldur Actacvis erfiðleikum en um 40% af sölu félagsins er á þessum svæðum. Fjallað er um málið á Bloomberg-fréttaveitunni. Þar er haft eftir Milan Todorovic aðstoðarforstjóra Actavis í austur- og miðhluta Evrópu að Actavis eigi í erfiðleikum sökum þess hve gjaldmiðlar þjóða á þessum svæðum hafa fallið mikið á undanförnum mánuðum. „Þar sem við gerum upp í evrum er mikil óvissa til staðar. Þetta er nokkuð sem við höfum enga stjórn yfir," segir Todorovic. Actavis hefur brugðist við ástandinu með því að setja ný lyf á markaðina í Rússlandi og Úkraníu sem eru tvö af þremur stærstu markaðssvæðum félagsins. Og í Búlgaríu, þar sem Actavis er stærsta lyfjafyrirtækið, reiknar félagið með að halda stöðu sinni á markaðinum. Rúblan hefur lækkað um 19% gagnvart evrunni undanfarna 12 mánuði og gjaldmiðill Úkraníu hefur lækkað um 22% á sama tíma. Þetta veldur samsvarandi minnkun á tekjum Actavis í þessum löndum í evrum talið. Gjaldmiðill Búlgaríu hefur hinsvegar verið tengdur evrunni síðan 1999. Actavis reiknar með að sala félagsins í fyrra hafi numið 1,7 milljarði evra eða vel yfir 200 milljarða kr.. Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fjármálakreppan í Austur-Evrópu og miðhluta álfunnar veldur Actacvis erfiðleikum en um 40% af sölu félagsins er á þessum svæðum. Fjallað er um málið á Bloomberg-fréttaveitunni. Þar er haft eftir Milan Todorovic aðstoðarforstjóra Actavis í austur- og miðhluta Evrópu að Actavis eigi í erfiðleikum sökum þess hve gjaldmiðlar þjóða á þessum svæðum hafa fallið mikið á undanförnum mánuðum. „Þar sem við gerum upp í evrum er mikil óvissa til staðar. Þetta er nokkuð sem við höfum enga stjórn yfir," segir Todorovic. Actavis hefur brugðist við ástandinu með því að setja ný lyf á markaðina í Rússlandi og Úkraníu sem eru tvö af þremur stærstu markaðssvæðum félagsins. Og í Búlgaríu, þar sem Actavis er stærsta lyfjafyrirtækið, reiknar félagið með að halda stöðu sinni á markaðinum. Rúblan hefur lækkað um 19% gagnvart evrunni undanfarna 12 mánuði og gjaldmiðill Úkraníu hefur lækkað um 22% á sama tíma. Þetta veldur samsvarandi minnkun á tekjum Actavis í þessum löndum í evrum talið. Gjaldmiðill Búlgaríu hefur hinsvegar verið tengdur evrunni síðan 1999. Actavis reiknar með að sala félagsins í fyrra hafi numið 1,7 milljarði evra eða vel yfir 200 milljarða kr..
Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira