Ólafur Björn vann eftir ótrúlega spennu Elvar Geir Magnússon skrifar 26. júlí 2009 18:50 Ólafur Björn Loftsson er Íslandsmeistari. Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum varð Íslandsmeistari í höggleik eftir umspil við Stefán Má Stefánsson úr GR. Þeir áhorfendur sem mættu í Grafarholtið fengu heldur betur skemmtun og spennu í hæsta gæðaflokki. Ólafur átti eina ótrúlegustu endurkomu sem sést hefur í íslensku golfi en flestir voru búnir að afskrifa hann þegar kom að 15. holu. En Ólafur náði á lokaholunum að vinna upp fimm högga forskot Ólafs og tryggði sér umspil. Hann lék svo umspilið á einu höggi undir pari og vann Stefán með tveggja högga mun. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum varð Íslandsmeistari í höggleik eftir umspil við Stefán Má Stefánsson úr GR. Þeir áhorfendur sem mættu í Grafarholtið fengu heldur betur skemmtun og spennu í hæsta gæðaflokki. Ólafur átti eina ótrúlegustu endurkomu sem sést hefur í íslensku golfi en flestir voru búnir að afskrifa hann þegar kom að 15. holu. En Ólafur náði á lokaholunum að vinna upp fimm högga forskot Ólafs og tryggði sér umspil. Hann lék svo umspilið á einu höggi undir pari og vann Stefán með tveggja högga mun.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira