Meistaradeildin í kvöld: Liverpool er úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2009 18:20 David N´gog sést hér koma Liverpool í 1-0 með laglegri hælspyrnu. Mynd/AFP Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni eftir úrslit kvöldsins. Það nægði Liverpool ekki að vinna Debrecen því Fiorentina vann 1-0 sigur á Lyon á sama tíma og tryggði sér sæti í 16 liða úrslitunum. David N'gog skoraði eina mark Liverpool eftir aðeins fjórar mínútur þegar hann fékk skallasendingu frá Jamie Carragher eftir hornspyrnu og afgreiddi boltann í netið með hælnum. Juan Vargas skoraði markið mikilvæga fyrir Fiorentina úr vítaspyrnu eftir hálftíma leik en ítalska liðið var sterkari aðilinn í leiknum og átti sigurinn skilinn á móti Lyon sem var þegar komið áfram. Evrópumeistarar Barcelona lengstum illa með lærisveina Jose Mourinho í Inter og unnu öruggan 2-0 sigur. Börsungar eru fyrir vikið komnir í allt aðra og betri stöðu í sínum riðli. Barcelona er nú með tveggja stiga forskot á Inter og Ruben Kazan sem eru jöfn að stigum. Inter tekur einmitt á móti Rússunum í lokaumferðinni. Arsenal tryggði sér endanlega sæti í 16 liða úrslitunum með 2-0 sigri á Standard Liege. Standard Liege getur enn náð Olympiacos en þarf þá að treysta á Arsenal í lokaumferðinni. Stuttgart og Unirea Urziceni mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni um sæti í næstu umferð eftir að liðin unnu sína leiki í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld: E-riðill: Debreceni-Liverpool 0-1 (0-1) Leik lokið 0-1 David N´Gog (4.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Johnson, Carragher, Agger, Insua, Kuyt, Lucas, Mascherano, Aurelio, Gerrard, Ngog. Varamenn: Cavalieri, Aquilani, Benayoun, Kyrgiakos, Spearing, Skrtel, Dossena.Fiorentina- Lyon 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Juan Vargas, víti (29.)F-riðill:Rubin Kazan-Dynamo Kiev 0-0 Leik lokiðBarcelona-Inter Milan 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Gerrard Pique (10.), 2-0 Pedro Rodríguez (26.) Byrjunarlið Barcelona: Valdes, Dani Alves, Puyol, Pique, Abidal, Busquets, Xavi, Keita, Pedrito, Iniesta, Henry. Varamenn: Pinto, Marquez, Ibrahimovic, Messi, Bojan, Maxwell, Jonathan. Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Maicon, Lucio, Samuel, Chivu, Cambiasso, Zanetti, Motta, Stankovic, Eto'o, Milito. Varamenn: Toldo, Cordoba, Quaresma, Muntari, Vieira, Materazzi, Balotelli. G-riðill:Glasgow Rangers-Stuttgart 0-2 (0-1) Leik lokið 0-1 Sebastian Rudy (16.), 0-2 Zdravko Kuzmanovic (59.) Unirea Urziceni-Sevilla FC 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Sjálfsmark (45.) H-riðill:AZ Alkmaar-Olympiacos 0-0 (0-0) Leik lokiðArsenal-Standard Liege 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Samir Nasri (35.), 2-0 Denilson (45.+2) Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Eboue, Gallas, Vermaelen, Gibbs, Fabregas, Song Billong, Denilson, Nasri, Arshavin, Vela. Varamenn: Mannone, Sagna, Rosicky, Eduardo, Walcott, Silvestre, Traore. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fleiri fréttir Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Sjá meira
Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni eftir úrslit kvöldsins. Það nægði Liverpool ekki að vinna Debrecen því Fiorentina vann 1-0 sigur á Lyon á sama tíma og tryggði sér sæti í 16 liða úrslitunum. David N'gog skoraði eina mark Liverpool eftir aðeins fjórar mínútur þegar hann fékk skallasendingu frá Jamie Carragher eftir hornspyrnu og afgreiddi boltann í netið með hælnum. Juan Vargas skoraði markið mikilvæga fyrir Fiorentina úr vítaspyrnu eftir hálftíma leik en ítalska liðið var sterkari aðilinn í leiknum og átti sigurinn skilinn á móti Lyon sem var þegar komið áfram. Evrópumeistarar Barcelona lengstum illa með lærisveina Jose Mourinho í Inter og unnu öruggan 2-0 sigur. Börsungar eru fyrir vikið komnir í allt aðra og betri stöðu í sínum riðli. Barcelona er nú með tveggja stiga forskot á Inter og Ruben Kazan sem eru jöfn að stigum. Inter tekur einmitt á móti Rússunum í lokaumferðinni. Arsenal tryggði sér endanlega sæti í 16 liða úrslitunum með 2-0 sigri á Standard Liege. Standard Liege getur enn náð Olympiacos en þarf þá að treysta á Arsenal í lokaumferðinni. Stuttgart og Unirea Urziceni mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni um sæti í næstu umferð eftir að liðin unnu sína leiki í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld: E-riðill: Debreceni-Liverpool 0-1 (0-1) Leik lokið 0-1 David N´Gog (4.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Johnson, Carragher, Agger, Insua, Kuyt, Lucas, Mascherano, Aurelio, Gerrard, Ngog. Varamenn: Cavalieri, Aquilani, Benayoun, Kyrgiakos, Spearing, Skrtel, Dossena.Fiorentina- Lyon 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Juan Vargas, víti (29.)F-riðill:Rubin Kazan-Dynamo Kiev 0-0 Leik lokiðBarcelona-Inter Milan 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Gerrard Pique (10.), 2-0 Pedro Rodríguez (26.) Byrjunarlið Barcelona: Valdes, Dani Alves, Puyol, Pique, Abidal, Busquets, Xavi, Keita, Pedrito, Iniesta, Henry. Varamenn: Pinto, Marquez, Ibrahimovic, Messi, Bojan, Maxwell, Jonathan. Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Maicon, Lucio, Samuel, Chivu, Cambiasso, Zanetti, Motta, Stankovic, Eto'o, Milito. Varamenn: Toldo, Cordoba, Quaresma, Muntari, Vieira, Materazzi, Balotelli. G-riðill:Glasgow Rangers-Stuttgart 0-2 (0-1) Leik lokið 0-1 Sebastian Rudy (16.), 0-2 Zdravko Kuzmanovic (59.) Unirea Urziceni-Sevilla FC 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Sjálfsmark (45.) H-riðill:AZ Alkmaar-Olympiacos 0-0 (0-0) Leik lokiðArsenal-Standard Liege 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Samir Nasri (35.), 2-0 Denilson (45.+2) Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Eboue, Gallas, Vermaelen, Gibbs, Fabregas, Song Billong, Denilson, Nasri, Arshavin, Vela. Varamenn: Mannone, Sagna, Rosicky, Eduardo, Walcott, Silvestre, Traore.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fleiri fréttir Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Sjá meira