Alonso til Ferrari á næsta ári og miklar mannabreytingar í kjölfarið 21. ágúst 2009 22:15 Samherjar á næsta ári? Alonso og Massa á verðlaunapalli. Nordicphotos/GettyImages Fernando Alonso fer til Ferrari á næsta ári frá Renault og mun það væntanlega hrinda af stað miklum mannabreytingum í Formúlu-1. Þetta er opinbert leyndarmál í Formúlunni en liðsstjóri McLaren, Martin Whitmarsh, varð í dag fyrsti háttsetti aðilinn til að greina frá þessu. Hinn tvöfaldi heimsmeistari Alonso er ætlað að aka við hlið Felipe Massa og herma fregnir að Ferrari sé í starfslokaviðræðum við Kimi Raikkonen sem er samningsbundinn út næsta ár hjá félaginu. „Ég held að við vitum öll af því að Fernando-Ferrari skiptin munu hafa dómínó-áhrif á önnur lið,“ sagði Whitmarsh. Alonso forðast spurningar um framtíð sínar eins og heitan eldinn þessa dagana. Talið er að McLaren vilji ráða Nico Rosberg í staðinn Heikki Kovalainen til að aka við hlið Lewis Hamilton en Brawn, Renault og Toyota eru öll talin hafa áhuga á Raikkonen, ef hann fer frá Ferrari. Ef Massa nær sér ekki að fullu af meiðslum sínum, sem þó er búist við, er ekki víst að Raikkonen fari neitt. Robert Kubica og Nick Heidfeld eru eðlilega í leit að nýjum liðum eftir að BMW ákvað að draga sig út úr Formúlunni. Kubica hefur verið orðaður við Williams en Brawn og Renault gætu einnig sýnt honum áhuga. Formúla Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Fernando Alonso fer til Ferrari á næsta ári frá Renault og mun það væntanlega hrinda af stað miklum mannabreytingum í Formúlu-1. Þetta er opinbert leyndarmál í Formúlunni en liðsstjóri McLaren, Martin Whitmarsh, varð í dag fyrsti háttsetti aðilinn til að greina frá þessu. Hinn tvöfaldi heimsmeistari Alonso er ætlað að aka við hlið Felipe Massa og herma fregnir að Ferrari sé í starfslokaviðræðum við Kimi Raikkonen sem er samningsbundinn út næsta ár hjá félaginu. „Ég held að við vitum öll af því að Fernando-Ferrari skiptin munu hafa dómínó-áhrif á önnur lið,“ sagði Whitmarsh. Alonso forðast spurningar um framtíð sínar eins og heitan eldinn þessa dagana. Talið er að McLaren vilji ráða Nico Rosberg í staðinn Heikki Kovalainen til að aka við hlið Lewis Hamilton en Brawn, Renault og Toyota eru öll talin hafa áhuga á Raikkonen, ef hann fer frá Ferrari. Ef Massa nær sér ekki að fullu af meiðslum sínum, sem þó er búist við, er ekki víst að Raikkonen fari neitt. Robert Kubica og Nick Heidfeld eru eðlilega í leit að nýjum liðum eftir að BMW ákvað að draga sig út úr Formúlunni. Kubica hefur verið orðaður við Williams en Brawn og Renault gætu einnig sýnt honum áhuga.
Formúla Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira