Skýring á slysi Massa og breytt ráslína 26. júlí 2009 07:01 Slys Felipe Massa var mikið áfall fyrir Ferrari og starfsmenn þess í gær. mynd: kappakstur.is Í ljósi þess að Felipe Massa keppir ekki vegna þess að hann höfuðkúpubrotnaði í tímatökunni í gær, þá hefur staða manna breyst á ráslínunni. Massa hafði landað tíunda sætin á ráslínu og varaökumaður Ferrari fær ekki að taka hans stað þar sem Massa hóf ekki lokaumferðina eins og reglur segja til um. Sebastian Buemi á Torro Rosso færist því upp um sæti og allir sem á eftir fylgja. Massa dvelur á gjörgæslu á AEK spítalanum í Búdapest og líðan hans sögð eftir atvikum góð. Hann skarst í andliti og höfuðkúpubrotnaði þegar 1 kg þungur gormur úr bíl Rubens Barrichello skall á hjálmi hans. Þykir með ólíkindum að það hafi gerst, þar sem gormurinn losnaði fjórum sekúndum áður af afturdempara á bíl Barrichello. Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Brawn segir að rannsakað verði hvernig gormurinn gat losnað á þennan hátt og skotist eftir brautinni. Kappaksturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 í dag og þá verður farið yfir það sem gerðist í óhappinu. Sjá tölfræði og ráslínuna Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Í ljósi þess að Felipe Massa keppir ekki vegna þess að hann höfuðkúpubrotnaði í tímatökunni í gær, þá hefur staða manna breyst á ráslínunni. Massa hafði landað tíunda sætin á ráslínu og varaökumaður Ferrari fær ekki að taka hans stað þar sem Massa hóf ekki lokaumferðina eins og reglur segja til um. Sebastian Buemi á Torro Rosso færist því upp um sæti og allir sem á eftir fylgja. Massa dvelur á gjörgæslu á AEK spítalanum í Búdapest og líðan hans sögð eftir atvikum góð. Hann skarst í andliti og höfuðkúpubrotnaði þegar 1 kg þungur gormur úr bíl Rubens Barrichello skall á hjálmi hans. Þykir með ólíkindum að það hafi gerst, þar sem gormurinn losnaði fjórum sekúndum áður af afturdempara á bíl Barrichello. Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Brawn segir að rannsakað verði hvernig gormurinn gat losnað á þennan hátt og skotist eftir brautinni. Kappaksturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11:30 í dag og þá verður farið yfir það sem gerðist í óhappinu. Sjá tölfræði og ráslínuna
Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira