BMW hættir í Formúlu 1 í lok árs 29. júlí 2009 08:29 BMW mun hætta þátttöku í Formúlu 1 í lok þessa keppnistímabils og Robert Kubica og Nick Heidfeld þurfa að leita á önnur mið fyrir 2010. mynd: kappakstur.is Formúlu 1 lið BMW mun ljúka þessu keppnistímabili, en hættir síðan þátttöku í mótaröðinni. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Munchen í dag. BMW setti upp þriggja ára plan sem miðaði að því að landa meistaratitili í ár. Það hefur ekki gengið eftir og BMW hefur gengið afleitlega á árinu. Trúlega er það grunnurinn að ákvörðun yfirmanna BMW og efnahagsástandið víða um heim hefur trúlega sín áhrif. Tillkynning BMW var skyndileg og ekkert hefur verið ákveðið varðandi hundruði starfsmanna sem vinna hjá Formúlu 1 deild liðsins. BMW keypti búnað Sauber liðsins á sínum tíma í Hinwill í Sviss og það verður trúlega selt hæstbjóðanda. Nokkur ný Formúlu 1 lið verða á næsta ári og brotthvarf BMW gæti opnað sæti fyrr enn eitt nýtt liðið, sem var hafnað á dögunum af FIA.Sjá meira um mál BMW Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlu 1 lið BMW mun ljúka þessu keppnistímabili, en hættir síðan þátttöku í mótaröðinni. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Munchen í dag. BMW setti upp þriggja ára plan sem miðaði að því að landa meistaratitili í ár. Það hefur ekki gengið eftir og BMW hefur gengið afleitlega á árinu. Trúlega er það grunnurinn að ákvörðun yfirmanna BMW og efnahagsástandið víða um heim hefur trúlega sín áhrif. Tillkynning BMW var skyndileg og ekkert hefur verið ákveðið varðandi hundruði starfsmanna sem vinna hjá Formúlu 1 deild liðsins. BMW keypti búnað Sauber liðsins á sínum tíma í Hinwill í Sviss og það verður trúlega selt hæstbjóðanda. Nokkur ný Formúlu 1 lið verða á næsta ári og brotthvarf BMW gæti opnað sæti fyrr enn eitt nýtt liðið, sem var hafnað á dögunum af FIA.Sjá meira um mál BMW
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira