Evrópski seðlabankinn byggir upp risavaxinn varasjóð 20. mars 2009 11:24 Evrópski seðlabankinn (ECB) er nú að byggja upp risavaxinn varasjóð sem hægt verður að greiða úr milljarða evra á innan 24 klukkustunda ef þörf er á. Samkvæmt frétt um málið á business.dk er markmiðið með sjóðnum einkum að forða þjóðum innan Evrópubandalagsins frá þjóðargjaldþroti. Í fyrstu er ætlunin að nota sjóðinn til að bjarga Írlandi frá þessum örlögum og ef til vill Grikklandi síðar meir. Fari þessar þjóðir í gjaldþrot er talin hætta á að slíkt myndi hafa mjög alvarlegar afleiðingar fyrir ESB og raunar hætta á að bandalagið myndi liðast í sundur við slíkt. Það er þýski stjórnmálamaðurinn Otto Bernhardt, meðlimur CDU flokks Angelu Markel kanslara Þýskalands, sem hefur greint frá þessum áætlunum. Hann segir í samtali við Reuters að útgangspunkturinn sé að engin þjóð innan myntsamstarfs ESB megi komast í þrot. Sem fyrr segir eru Írland og Grikkland talin í mikilli hættu á að komast í þrot. Nefnt er að munurinn á vöxtum á ríkisskuldabréfum Þýskalands og Grikklands er nú eitt prósentustig en munurinn var lengi 0,25%. Og hvað Írland varðar hefur því landi ítrekað verið líkt við Ísland og að Írum bíði sömu örlög og íslensku þjóðarinnar. Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Evrópski seðlabankinn (ECB) er nú að byggja upp risavaxinn varasjóð sem hægt verður að greiða úr milljarða evra á innan 24 klukkustunda ef þörf er á. Samkvæmt frétt um málið á business.dk er markmiðið með sjóðnum einkum að forða þjóðum innan Evrópubandalagsins frá þjóðargjaldþroti. Í fyrstu er ætlunin að nota sjóðinn til að bjarga Írlandi frá þessum örlögum og ef til vill Grikklandi síðar meir. Fari þessar þjóðir í gjaldþrot er talin hætta á að slíkt myndi hafa mjög alvarlegar afleiðingar fyrir ESB og raunar hætta á að bandalagið myndi liðast í sundur við slíkt. Það er þýski stjórnmálamaðurinn Otto Bernhardt, meðlimur CDU flokks Angelu Markel kanslara Þýskalands, sem hefur greint frá þessum áætlunum. Hann segir í samtali við Reuters að útgangspunkturinn sé að engin þjóð innan myntsamstarfs ESB megi komast í þrot. Sem fyrr segir eru Írland og Grikkland talin í mikilli hættu á að komast í þrot. Nefnt er að munurinn á vöxtum á ríkisskuldabréfum Þýskalands og Grikklands er nú eitt prósentustig en munurinn var lengi 0,25%. Og hvað Írland varðar hefur því landi ítrekað verið líkt við Ísland og að Írum bíði sömu örlög og íslensku þjóðarinnar.
Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira