Georg of ljótur fyrir Bandaríkjamenn Guðjón Helgason skrifar 12. júní 2009 18:55 Framleiðslufyrirtæki í Hollywood hefur tryggt sér réttinn á að endurgera íslensku gamanseríuna Næturvaktina. Ragnar Bragason leikstjóri heldur að það verði erfitt að finna amerískan Georg Bjarnfreðarson. Þáttaröðin Næturvaktin um þá Georg Bjarnfreðarson, sem Jón Gnarr lék, Ólaf Ragnar, sem Pétur Jóhann Sigfússon túlkaði, og Daníel, sem Jörundur Ragnarsson lék, sló í gegn á Stöð tvö haustið 2007. Dagvaktin var ekki síður vinsæl í fyrrahaust og tökum á Fangavaktinni lauk í dag en sú sería verður á Stöð tvö í haust. Í næstu viku hefjast tökur á kvikmyndinni Bjarnferðarson sem sýnd verður í kvikmyndahúsum um jólin. Framleiðslufyrirtækið Reveille í Hollywood hefur nú keypt tímabundið réttinn til að endurgera Næturvaktina fyrir bandarískan markað. Fyrirtækið hefur framleitt þætti á borð við Ljótu Betty og bandarísku útgáfu Office grínþáttanna bresku. Ragnar Bragason, leikstjóri Næturvaktarinnar, segir ekki öruggt að nýir þættir verði framleiddir en um stórt framleiðslufyrirtæki sé að ræða sem hafi gert margt gott. Kannski sjái einhver bandarísk sjónvarpsstöð ljósið og vilji að þeir geri fyrir þá sína útgáfu af Georg, Daníel og Ólafi Ragnari. Ragnar á ekki von á að hann komin nálægt nýrri Næturvakt en bandarískir framleiðendur vilji örugglega gera sína amerísku útgáfu af þáttunum. Hann reyni hins vegar að fylgjast með og fá að vera með í ráðum. Ragnar vill sjá grínleikarann Ben Stiller sem Ólaf Ragnar en segir erfiðara að ráða leikara í hlutverk Georgs Bjarnfreðarsonar. Hann efist um að hægt sé að finna betri leikara en Jón Gnarr í það hlutverk. Bandarísku framleiðendurnir myndu án efa vilja sýna mildari útgáfu af persónunni en Georg sé of ljót persóna fyrir ameríska sjónvarpsáhorfendur. Lífið Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
Framleiðslufyrirtæki í Hollywood hefur tryggt sér réttinn á að endurgera íslensku gamanseríuna Næturvaktina. Ragnar Bragason leikstjóri heldur að það verði erfitt að finna amerískan Georg Bjarnfreðarson. Þáttaröðin Næturvaktin um þá Georg Bjarnfreðarson, sem Jón Gnarr lék, Ólaf Ragnar, sem Pétur Jóhann Sigfússon túlkaði, og Daníel, sem Jörundur Ragnarsson lék, sló í gegn á Stöð tvö haustið 2007. Dagvaktin var ekki síður vinsæl í fyrrahaust og tökum á Fangavaktinni lauk í dag en sú sería verður á Stöð tvö í haust. Í næstu viku hefjast tökur á kvikmyndinni Bjarnferðarson sem sýnd verður í kvikmyndahúsum um jólin. Framleiðslufyrirtækið Reveille í Hollywood hefur nú keypt tímabundið réttinn til að endurgera Næturvaktina fyrir bandarískan markað. Fyrirtækið hefur framleitt þætti á borð við Ljótu Betty og bandarísku útgáfu Office grínþáttanna bresku. Ragnar Bragason, leikstjóri Næturvaktarinnar, segir ekki öruggt að nýir þættir verði framleiddir en um stórt framleiðslufyrirtæki sé að ræða sem hafi gert margt gott. Kannski sjái einhver bandarísk sjónvarpsstöð ljósið og vilji að þeir geri fyrir þá sína útgáfu af Georg, Daníel og Ólafi Ragnari. Ragnar á ekki von á að hann komin nálægt nýrri Næturvakt en bandarískir framleiðendur vilji örugglega gera sína amerísku útgáfu af þáttunum. Hann reyni hins vegar að fylgjast með og fá að vera með í ráðum. Ragnar vill sjá grínleikarann Ben Stiller sem Ólaf Ragnar en segir erfiðara að ráða leikara í hlutverk Georgs Bjarnfreðarsonar. Hann efist um að hægt sé að finna betri leikara en Jón Gnarr í það hlutverk. Bandarísku framleiðendurnir myndu án efa vilja sýna mildari útgáfu af persónunni en Georg sé of ljót persóna fyrir ameríska sjónvarpsáhorfendur.
Lífið Menning Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira