Dolce & Gabbana lækkar vöruverð sín um 10-20% 21. júní 2009 13:24 Ítalska lúxustískuhúsið Dolce & Gabbana hefur ákveðið að lækka verðin á vörum sínum um 10-20%. Er þetta gert til að mæta samdrættinum sem orðið hefur hjá tískuhúsinu í fjármálakreppunni. Samkvæmt frétt í The New York Times um málið er ástæðan fyrir þessu einnig sú að Dolce & Gabbana vill koma í veg fyrir að þurfa að segja upp starfsfólki sínu en það telur um 3.000 manns á heimsvísu þessa stundina. Tískuhúsið er þekkt fyrir lúxusvörur á borð við föt, skó, sólgleraugu og farsíma. Samkvæmt fréttinni er Dolce & Gabbana fyrsta alþjóðlega tískuhúsið sem grípur til þess ráðs að lækka vöruverð sín. Önnur tískuhús hafa ekki gripið til þessa og sagt upp fólki í staðinn. Hinsvegar megi reikna með að önnur tískuhús fylgi í kjölfar Dolce & Gabbana hvað vöruverðið varðar. „Markmið okkar er að koma til móts við viðskiptavini okkar og að halda þeim þúsundum sem vinna fyrir okkur í starfi," segir Domenico Dolce í samtali við The New York Times. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ítalska lúxustískuhúsið Dolce & Gabbana hefur ákveðið að lækka verðin á vörum sínum um 10-20%. Er þetta gert til að mæta samdrættinum sem orðið hefur hjá tískuhúsinu í fjármálakreppunni. Samkvæmt frétt í The New York Times um málið er ástæðan fyrir þessu einnig sú að Dolce & Gabbana vill koma í veg fyrir að þurfa að segja upp starfsfólki sínu en það telur um 3.000 manns á heimsvísu þessa stundina. Tískuhúsið er þekkt fyrir lúxusvörur á borð við föt, skó, sólgleraugu og farsíma. Samkvæmt fréttinni er Dolce & Gabbana fyrsta alþjóðlega tískuhúsið sem grípur til þess ráðs að lækka vöruverð sín. Önnur tískuhús hafa ekki gripið til þessa og sagt upp fólki í staðinn. Hinsvegar megi reikna með að önnur tískuhús fylgi í kjölfar Dolce & Gabbana hvað vöruverðið varðar. „Markmið okkar er að koma til móts við viðskiptavini okkar og að halda þeim þúsundum sem vinna fyrir okkur í starfi," segir Domenico Dolce í samtali við The New York Times.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira