Vísbendingar um að það versta sé yfirstaðið í Bandaríkjunum 21. júlí 2009 18:02 Ben S. Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að margt bendi til þess að hagkerfi landsins sé að rétta úr kútnum. Þrátt fyrir það telur hann farsælast til lengri tíma litið, að viðhalda öflugri og varfærinni peningastefnu um óákveðinn tíma. Það er Bloomberg fréttaveitan sem greinir frá þessu í dag. „Hraðinn í efnahagssamdrættinum virðist vera að hægja á sér og það all verulega," sagði Bernanke. Í máli hans kemur ennfremur fram að það sé mikill slaki í efnahagslífinu og lítill sem enginn verðbólguþrýstingur. „Peningastefna seðlabankans einblínir nú fyrst og fremst á að hlúa að endurreisn hagkerfisins," segir Bernanke. Í augnablikinu er enginn verðbólguþrýstingur í landinu og meðal annars vegna þess, eru vextir í Bandaríkjunum mjög lágir. „Þegar vinnumarkaðurinn nær sér aftur á strik mun allt hagkerfið fylgja í kjölfarið," segir í máli seðlabankastjórans. Þessar fréttir koma í kjölfarið á uppsveiflu á hlutabréfamörkuðum og góðum afkomum einstakra fyrirtækja. Eins og Vísir hefur greint frá skiluðu til að mynda JPMorgan og Goldman Sachs, metafkomum á öðrum ársfjórðungi. Þær fréttir hafa meðal annars kynnt undir þær væntingar að versta niðursveifla í Bandaríkjunum í rúm fimmtíu ár sé senn á enda. Sjá má grein Bloomberg hér. Tengdar fréttir Reikna með miklum hagnaði hjá Goldman Sachs Goldman Sachs bankinn mun birta uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung í þessari viku sem og nokkrir aðrir stórbankar vestan hafs. Reiknað er með miklum hagnaði af rekstri bankans eða ríflega 2 milljarða dollara eftir skatta. Það gera hátt í 260 milljarða kr. 13. júlí 2009 14:02 Enn eru háar bónusgreiðslur við lýði Starfsmenn fjárfestingabankans Goldman Sachs eiga von á því að fá að meðaltali um 770 þúsund bandaríkjadala bónusgreiðslur, jafnvirði um 98 milljónum króna, á árinu í kjölfar góðrar afkomu bankans á fyrri helmingi ársins. Hagnaður bankans nam 3,4 milljörðum dala á öðrum ársfjórðungi og kom sú niðurstaða mjög á óvart beggja vegna Atlantshafsins. Times online greinir frá þessu. 15. júlí 2009 15:30 Er von að glæðast á bandarískum fjármálamarkaði? Bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs, skilaði hagnaði uppá 3,4 milljarða bandaríkjadala á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Tekjur bankans á ársfjórðungnum námu 13,8 milljörðum dala sem eru mestu ársfjórðungstekjur bankans frá upphafi. 14. júlí 2009 15:51 Hagnast um 3,4 milljarða dala Bandaríski bankinn Goldman Sachs hagnaðist um 3,44 milljarða dala eða 426 milljarða króna á núverandi gengi á tímabilinu apríl til júníloka. Uppgjörið sýndi umtalsvert betri afkomu en greinendur höfðu áður gert ráð fyrir. 15. júlí 2009 04:00 Starfsmenn JP Morgan fá háar bónusgreiðslur Laun starfsmanna JPMorgan bankans í Bandaríkjunum nálgast nú þær upphæðir sem tíðkuðust fyrir lánsfjárkrísuna. Starfsmönnunum er heitið háum bónusgreiðslum fyrir vel unnin störf. 17. júlí 2009 11:13 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Ben S. Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, segir að margt bendi til þess að hagkerfi landsins sé að rétta úr kútnum. Þrátt fyrir það telur hann farsælast til lengri tíma litið, að viðhalda öflugri og varfærinni peningastefnu um óákveðinn tíma. Það er Bloomberg fréttaveitan sem greinir frá þessu í dag. „Hraðinn í efnahagssamdrættinum virðist vera að hægja á sér og það all verulega," sagði Bernanke. Í máli hans kemur ennfremur fram að það sé mikill slaki í efnahagslífinu og lítill sem enginn verðbólguþrýstingur. „Peningastefna seðlabankans einblínir nú fyrst og fremst á að hlúa að endurreisn hagkerfisins," segir Bernanke. Í augnablikinu er enginn verðbólguþrýstingur í landinu og meðal annars vegna þess, eru vextir í Bandaríkjunum mjög lágir. „Þegar vinnumarkaðurinn nær sér aftur á strik mun allt hagkerfið fylgja í kjölfarið," segir í máli seðlabankastjórans. Þessar fréttir koma í kjölfarið á uppsveiflu á hlutabréfamörkuðum og góðum afkomum einstakra fyrirtækja. Eins og Vísir hefur greint frá skiluðu til að mynda JPMorgan og Goldman Sachs, metafkomum á öðrum ársfjórðungi. Þær fréttir hafa meðal annars kynnt undir þær væntingar að versta niðursveifla í Bandaríkjunum í rúm fimmtíu ár sé senn á enda. Sjá má grein Bloomberg hér.
Tengdar fréttir Reikna með miklum hagnaði hjá Goldman Sachs Goldman Sachs bankinn mun birta uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung í þessari viku sem og nokkrir aðrir stórbankar vestan hafs. Reiknað er með miklum hagnaði af rekstri bankans eða ríflega 2 milljarða dollara eftir skatta. Það gera hátt í 260 milljarða kr. 13. júlí 2009 14:02 Enn eru háar bónusgreiðslur við lýði Starfsmenn fjárfestingabankans Goldman Sachs eiga von á því að fá að meðaltali um 770 þúsund bandaríkjadala bónusgreiðslur, jafnvirði um 98 milljónum króna, á árinu í kjölfar góðrar afkomu bankans á fyrri helmingi ársins. Hagnaður bankans nam 3,4 milljörðum dala á öðrum ársfjórðungi og kom sú niðurstaða mjög á óvart beggja vegna Atlantshafsins. Times online greinir frá þessu. 15. júlí 2009 15:30 Er von að glæðast á bandarískum fjármálamarkaði? Bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs, skilaði hagnaði uppá 3,4 milljarða bandaríkjadala á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Tekjur bankans á ársfjórðungnum námu 13,8 milljörðum dala sem eru mestu ársfjórðungstekjur bankans frá upphafi. 14. júlí 2009 15:51 Hagnast um 3,4 milljarða dala Bandaríski bankinn Goldman Sachs hagnaðist um 3,44 milljarða dala eða 426 milljarða króna á núverandi gengi á tímabilinu apríl til júníloka. Uppgjörið sýndi umtalsvert betri afkomu en greinendur höfðu áður gert ráð fyrir. 15. júlí 2009 04:00 Starfsmenn JP Morgan fá háar bónusgreiðslur Laun starfsmanna JPMorgan bankans í Bandaríkjunum nálgast nú þær upphæðir sem tíðkuðust fyrir lánsfjárkrísuna. Starfsmönnunum er heitið háum bónusgreiðslum fyrir vel unnin störf. 17. júlí 2009 11:13 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent Flýgur til Íslands á mánudögum til að vinna hér þrjá daga vikunnar Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Reikna með miklum hagnaði hjá Goldman Sachs Goldman Sachs bankinn mun birta uppgjör sitt fyrir annan ársfjórðung í þessari viku sem og nokkrir aðrir stórbankar vestan hafs. Reiknað er með miklum hagnaði af rekstri bankans eða ríflega 2 milljarða dollara eftir skatta. Það gera hátt í 260 milljarða kr. 13. júlí 2009 14:02
Enn eru háar bónusgreiðslur við lýði Starfsmenn fjárfestingabankans Goldman Sachs eiga von á því að fá að meðaltali um 770 þúsund bandaríkjadala bónusgreiðslur, jafnvirði um 98 milljónum króna, á árinu í kjölfar góðrar afkomu bankans á fyrri helmingi ársins. Hagnaður bankans nam 3,4 milljörðum dala á öðrum ársfjórðungi og kom sú niðurstaða mjög á óvart beggja vegna Atlantshafsins. Times online greinir frá þessu. 15. júlí 2009 15:30
Er von að glæðast á bandarískum fjármálamarkaði? Bandaríski fjárfestingabankinn Goldman Sachs, skilaði hagnaði uppá 3,4 milljarða bandaríkjadala á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Tekjur bankans á ársfjórðungnum námu 13,8 milljörðum dala sem eru mestu ársfjórðungstekjur bankans frá upphafi. 14. júlí 2009 15:51
Hagnast um 3,4 milljarða dala Bandaríski bankinn Goldman Sachs hagnaðist um 3,44 milljarða dala eða 426 milljarða króna á núverandi gengi á tímabilinu apríl til júníloka. Uppgjörið sýndi umtalsvert betri afkomu en greinendur höfðu áður gert ráð fyrir. 15. júlí 2009 04:00
Starfsmenn JP Morgan fá háar bónusgreiðslur Laun starfsmanna JPMorgan bankans í Bandaríkjunum nálgast nú þær upphæðir sem tíðkuðust fyrir lánsfjárkrísuna. Starfsmönnunum er heitið háum bónusgreiðslum fyrir vel unnin störf. 17. júlí 2009 11:13