Krugman segir að Austurríki sé ekki dauðadæmt efnahafslega 16. apríl 2009 10:03 MYND/AP Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði 2008 segir að Austurríki sé ekki dauðadæmt í efnahagsmálum þrátt fyrir alvarlega áhættu af lánum banka landsins til þjóða í Austur-Evrópu. Austurríki sé ekki eins yfirgengilega skuldsett og Ísland og jafnvel Írland. „Hinsvegar gæti Austurríki neyðst til að bjarga bönkum sínum og slíkt muni setja mikinn þrýsting á efnahag landsins," segir Krugman á bloggsíðu sinni hjá New York Times. Fyrri yfirlýsingar Krugman um slæma stöðu Austurríkis hafa valdið miklum taugatitringi þar í landi. Krugman sagði á blaðamannafundi á þriðjudag að hætta væri á þjóðargjaldþroti Austurríkis vegna bankalánanna til Austur-Evrópu. Austurrísk stjórnvöld brugðust við þessu með því að segja að yfirlýsingar Krugman byggðu á óstaðfestum upplýsingum og gætu skaðað orðstír landsins. Nú hefur Krugman sumsé dregið aðeins í land en segir þó að hættan sé enn til staðar nú þegar Evrópu glímir við verstu gjaldmiðlakreppu í sögu sinni. Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði 2008 segir að Austurríki sé ekki dauðadæmt í efnahagsmálum þrátt fyrir alvarlega áhættu af lánum banka landsins til þjóða í Austur-Evrópu. Austurríki sé ekki eins yfirgengilega skuldsett og Ísland og jafnvel Írland. „Hinsvegar gæti Austurríki neyðst til að bjarga bönkum sínum og slíkt muni setja mikinn þrýsting á efnahag landsins," segir Krugman á bloggsíðu sinni hjá New York Times. Fyrri yfirlýsingar Krugman um slæma stöðu Austurríkis hafa valdið miklum taugatitringi þar í landi. Krugman sagði á blaðamannafundi á þriðjudag að hætta væri á þjóðargjaldþroti Austurríkis vegna bankalánanna til Austur-Evrópu. Austurrísk stjórnvöld brugðust við þessu með því að segja að yfirlýsingar Krugman byggðu á óstaðfestum upplýsingum og gætu skaðað orðstír landsins. Nú hefur Krugman sumsé dregið aðeins í land en segir þó að hættan sé enn til staðar nú þegar Evrópu glímir við verstu gjaldmiðlakreppu í sögu sinni.
Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira