Tölvuþrjótar í Úkraníu ráðast á danska netbanka 18. júní 2009 10:49 Tveir hópar tölvuþrjóta, sem staðsettir eru í Úkraníu, hafa undanfarna daga staðið fyrir árásum á danska netbanka. Ekkert bendir til þess að hóparnir starfi saman en markmið beggja er hið sama, að stela lykilorðum þeirra sem stunda bankastúss sitt heiman frá í gengum heimilistölvuna. Annars hópurinn sendir ruslpóst „spammails" í miklu magni þar sem móttakendanum er boðið upp á að sjá Dankort-upplýsingar sínar í Word-skjali. Ef viðkomandi opnar skjalið leggur hann sjálfkrafa netþjóf inn á harða diskinn sinn sem sendir upplýsingar áfram til netþjónabús í Úkraníu. Hvað þetta varðar er aðeins eitt af 38 helstu vírusvarnaforritum heimsins í stand búið til að mæta þessum vanda, að því er segir í frétt um málið í Jyllands-Posten. Hinn hópur tölvuþrjótanna reynir að lokka fórnarlömb sín með boði um ókeypis uppfærslu á Microsoft Office. Að opna það skjal hefur sömu afleiðingar og framangreint Word-skjal. Hinsvegar geta um 10 af 38 vírusvarnaforritunum ráðið við þennan vanda. Lausnin á báðum þessum árásum er einföld. Ekki opna þessa tölvupósta. Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tveir hópar tölvuþrjóta, sem staðsettir eru í Úkraníu, hafa undanfarna daga staðið fyrir árásum á danska netbanka. Ekkert bendir til þess að hóparnir starfi saman en markmið beggja er hið sama, að stela lykilorðum þeirra sem stunda bankastúss sitt heiman frá í gengum heimilistölvuna. Annars hópurinn sendir ruslpóst „spammails" í miklu magni þar sem móttakendanum er boðið upp á að sjá Dankort-upplýsingar sínar í Word-skjali. Ef viðkomandi opnar skjalið leggur hann sjálfkrafa netþjóf inn á harða diskinn sinn sem sendir upplýsingar áfram til netþjónabús í Úkraníu. Hvað þetta varðar er aðeins eitt af 38 helstu vírusvarnaforritum heimsins í stand búið til að mæta þessum vanda, að því er segir í frétt um málið í Jyllands-Posten. Hinn hópur tölvuþrjótanna reynir að lokka fórnarlömb sín með boði um ókeypis uppfærslu á Microsoft Office. Að opna það skjal hefur sömu afleiðingar og framangreint Word-skjal. Hinsvegar geta um 10 af 38 vírusvarnaforritunum ráðið við þennan vanda. Lausnin á báðum þessum árásum er einföld. Ekki opna þessa tölvupósta.
Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira