Niki Lauda: Schumacher sá eftir að hætta 7. ágúst 2009 11:52 Niki Lauda hætti eins og Schumacher á sínum tíma, en mætti aftur í slaginn og gerði góða hluti. mynd: kappakstur.is Austurríkismaðurinn Niki Lauda telur að Michael Schumacher hafi séð eftir að hætt árið 2006 og hann hafi aldrei losnað við kappaksturs bakteríuna. Þess vegna hafi hann farið í mótorhjólakappakstur. "Schumacher gat aldrei losnað við áhugann. Ég tel að hann hafi hætt, en séð eftir því. Núna er hann með einstakt tækifæri til að hjálpa Ferrari vegna óhapps Felipe Massa. Hann hungrar í adrenalínið, það er kappakstursökumönnum í blóð borið að vilja keppa."Þá held ég að Schumacher sé forvitinn að vita hvar hann stendur gagnvart þeim bestu í dag. ", sagði Lauda í samtali við f1.com. Lauda sjálfur byrjaði aftur árið 1980 eftir að hafa hætt að keppa um tíma. "Ég mætti í slaginn aftur af því mig langaði að vinna og tókst það í öðru mótinu mínu. Schumacher þarf ekki að keppa um titil, hann getur bara haft gaman að því að keppa. Ég hef engar áhyggjur af heilsu hans eða hálsi. Hann verður klár í slaginn fyrir kappaksturinn í Valencia", sagði Lauda. Sjá brautarlýsingu frá Valencia Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Austurríkismaðurinn Niki Lauda telur að Michael Schumacher hafi séð eftir að hætt árið 2006 og hann hafi aldrei losnað við kappaksturs bakteríuna. Þess vegna hafi hann farið í mótorhjólakappakstur. "Schumacher gat aldrei losnað við áhugann. Ég tel að hann hafi hætt, en séð eftir því. Núna er hann með einstakt tækifæri til að hjálpa Ferrari vegna óhapps Felipe Massa. Hann hungrar í adrenalínið, það er kappakstursökumönnum í blóð borið að vilja keppa."Þá held ég að Schumacher sé forvitinn að vita hvar hann stendur gagnvart þeim bestu í dag. ", sagði Lauda í samtali við f1.com. Lauda sjálfur byrjaði aftur árið 1980 eftir að hafa hætt að keppa um tíma. "Ég mætti í slaginn aftur af því mig langaði að vinna og tókst það í öðru mótinu mínu. Schumacher þarf ekki að keppa um titil, hann getur bara haft gaman að því að keppa. Ég hef engar áhyggjur af heilsu hans eða hálsi. Hann verður klár í slaginn fyrir kappaksturinn í Valencia", sagði Lauda. Sjá brautarlýsingu frá Valencia
Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira