Íslenskar poppstjörnur prófa Formúlu 1 7. maí 2009 09:43 Tvær af skærustu stjörnum poppsins á Íslandi munu keppa í ökuhermi í Formúlu 1 á Stöð 2 Sporrt í kvöld. Tvær af skærustu söngstjörnum landsins spretta úr spori í Formúlu 1 ökuhermum í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Það eru Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sem mun reyna með sér á Barcelona brautinni, en keppt verður á henni um helgina. Þeim til fulltingis verður Kristján Einar Kristjánsson sem keppti í kappakstri á Valencia brautinni á Spáni um síðustu helgi. Hann keppir í Formúlu 3 á ný og mun leiðbeina poppurunum tveimur áður en þeir takast á við ökuhermanna. Í þættinum verður rætt um frægð og frama ýmissa Formúlu 1 stjarna og hvernig menn tlakast á við vinsældir. Fjallað verður sérstakega um Jenson Button og Sebastian Vettel sem eru einu ökumennirnir sem hafa unnið mót á þessu ári. Stefán og Eyjólfur hafa báðir fylgst með Formúlu 1 gegnum tíðina og munu láta ljós sitt skína á nýjum vettvangi með kappakstrinum í kvöld. Þátturinn á Stöð 2 Sport hefst klukkan 20.30. Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Tvær af skærustu söngstjörnum landsins spretta úr spori í Formúlu 1 ökuhermum í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Það eru Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sem mun reyna með sér á Barcelona brautinni, en keppt verður á henni um helgina. Þeim til fulltingis verður Kristján Einar Kristjánsson sem keppti í kappakstri á Valencia brautinni á Spáni um síðustu helgi. Hann keppir í Formúlu 3 á ný og mun leiðbeina poppurunum tveimur áður en þeir takast á við ökuhermanna. Í þættinum verður rætt um frægð og frama ýmissa Formúlu 1 stjarna og hvernig menn tlakast á við vinsældir. Fjallað verður sérstakega um Jenson Button og Sebastian Vettel sem eru einu ökumennirnir sem hafa unnið mót á þessu ári. Stefán og Eyjólfur hafa báðir fylgst með Formúlu 1 gegnum tíðina og munu láta ljós sitt skína á nýjum vettvangi með kappakstrinum í kvöld. Þátturinn á Stöð 2 Sport hefst klukkan 20.30.
Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira