Button svarar ómaklegri gagnrýni 17. apríl 2009 11:31 Jenson Button var fljótur í Sjanghæ í nótt. Bretinn Jenson Button var garnrýndur harðlega af Flavio Briatore framkvæmdarstjóra Renault, sem sagði hann jafnfljótan ökumann og skilti í vegkantinum. Button svaraði hressilega fyrir sig á fundi með fréttamönnum í dag. "Þó að mér hafi gengið illa tvö síðustu ár, þá höfum við loks góðan bíl undir höndum og núna ökum við fullkomlega löglegum bíl. Mig langar að minna Briatore á að hann vildi ráða mig sem ökumann (með Alonso) fyrir þetta keppnistímabil, þannig að ummæli hans er marklaus", sagði Button. Button svaraði líka Briatore á brautinni í Sjanghæ í dag, þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða. Lewis Hamilton á McLaren var fljótari á þeirri fyrri, en liðið notar nýjan loftdreifi, en í vikunni var endanlega skorið úr um það að sérstakir loftdreifar Brawn, Toyota og Williams liðanna væru löglegir. McLaren var fyrsta liðið til að bregðast við þeim fréttum. Nokkur kurr er meðal ökumanna eftir æfingarnar í nótt um gæði mýkri dekkjanna frá Bridgestione. Þeir telja dekkin alltof mjúk og að þau geti valdið vandræðum í kappakstrinum. Í kvöld verður sýnd samantekt frá æfingum næturinnar á Stöð 2 Sport kl. 20:45. sjá ítarlegt viðtal við Button Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bretinn Jenson Button var garnrýndur harðlega af Flavio Briatore framkvæmdarstjóra Renault, sem sagði hann jafnfljótan ökumann og skilti í vegkantinum. Button svaraði hressilega fyrir sig á fundi með fréttamönnum í dag. "Þó að mér hafi gengið illa tvö síðustu ár, þá höfum við loks góðan bíl undir höndum og núna ökum við fullkomlega löglegum bíl. Mig langar að minna Briatore á að hann vildi ráða mig sem ökumann (með Alonso) fyrir þetta keppnistímabil, þannig að ummæli hans er marklaus", sagði Button. Button svaraði líka Briatore á brautinni í Sjanghæ í dag, þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða. Lewis Hamilton á McLaren var fljótari á þeirri fyrri, en liðið notar nýjan loftdreifi, en í vikunni var endanlega skorið úr um það að sérstakir loftdreifar Brawn, Toyota og Williams liðanna væru löglegir. McLaren var fyrsta liðið til að bregðast við þeim fréttum. Nokkur kurr er meðal ökumanna eftir æfingarnar í nótt um gæði mýkri dekkjanna frá Bridgestione. Þeir telja dekkin alltof mjúk og að þau geti valdið vandræðum í kappakstrinum. Í kvöld verður sýnd samantekt frá æfingum næturinnar á Stöð 2 Sport kl. 20:45. sjá ítarlegt viðtal við Button
Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira