Tiger tíu höggum á eftir efsta manni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2009 12:00 Tiger Woods lenti í vandræðum í gær. Nordic Photos / AFP Tiger Woods var tíu höggum á eftir Bandaríkjamanninum Lucas Glover þegar keppni lauk í nótt á öðrum keppnisdegi bandaríska meistaramótsins í golfi. Keppni var frestað á föstudaginn vegna rigningar og náðu kylfingar því ekki að klára fyrsta hringinn sinn fyrr en í gær. Glover var búinn að leika þrettán holur á sínum öðrum hring þegar keppni var hætt í nótt. Hann var þá á samtals sex höggum undir pari en hann fékk fimm fugla á þessum þrettán holum. Tiger Woods lék fyrsta hringinn á fjórum höggum yfir pari í gær og verður því tíu höggum á eftir fremsta manni þegar hann hefur leik í dag. Aldrei hefur nokkrum tekist að sigra á opna bandaríska meistaramótinu eftir að hafa verið svo langt frá efsta manni eftir fyrsta hring. Enn er spáð rigningu í dag og hætt við því að staðan muni ruglast enn frekar í dag enda nú þegar misjafnt hversu langt á veg keppendur eru komnir í mótinu. Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods var tíu höggum á eftir Bandaríkjamanninum Lucas Glover þegar keppni lauk í nótt á öðrum keppnisdegi bandaríska meistaramótsins í golfi. Keppni var frestað á föstudaginn vegna rigningar og náðu kylfingar því ekki að klára fyrsta hringinn sinn fyrr en í gær. Glover var búinn að leika þrettán holur á sínum öðrum hring þegar keppni var hætt í nótt. Hann var þá á samtals sex höggum undir pari en hann fékk fimm fugla á þessum þrettán holum. Tiger Woods lék fyrsta hringinn á fjórum höggum yfir pari í gær og verður því tíu höggum á eftir fremsta manni þegar hann hefur leik í dag. Aldrei hefur nokkrum tekist að sigra á opna bandaríska meistaramótinu eftir að hafa verið svo langt frá efsta manni eftir fyrsta hring. Enn er spáð rigningu í dag og hætt við því að staðan muni ruglast enn frekar í dag enda nú þegar misjafnt hversu langt á veg keppendur eru komnir í mótinu.
Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira