Enn fækkar starfsmönnum hjá Lloyds TSB 25. ágúst 2009 11:36 Breski bankinn Lloyds TSB heldur áfram að fækka starfsmönnum. Nú hafa forsvarsmenn bankans ákveðið að segja upp 200 starfsmönnum í janúar næstkomandi. Með þessum uppsögnum er fjöldi uppsagna hjá bankanum kominn í 7500 á innan við ári. Þeir starfsmenn sem koma til með að fá uppsagnarbréf vinna á tryggingasviði bankans í Newport, Wales og í Jórvíkurskíri á meginlandi Englands. Sky fréttaveitan greinir frá þessu í dag. Verkalýðsleiðtogar á Bretlandi eru að vonum ekki sáttir við aðgerðir bankans og segjast ekki bera nokkurt traust til stjórnar bankans og stefnu hennar. Nýlega hafði stjórn bankans tekið þá ákvörðum að hætta við fyrirhugaða lokun á útibúum bankans í Cheltenham og Gloucester og nú hafi hún ákveðið að segja upp 200 starfsmönnum. „Þessar yfirlýsingar og ákvarðanir eru eintómt sálarstríð fyrir starfsmenn bankans sem lifa í eilífri óvissu, þessu verður að linna," er haft eftir verkalýðsleiðtoga á Bretlandi. Eins og Vísir hefur áður greint frá á breska ríkið 43 prósenta hlut í bankanum eftir að bankanum var bjargað frá gjaldþroti í október síðastliðnum. Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Breski bankinn Lloyds TSB heldur áfram að fækka starfsmönnum. Nú hafa forsvarsmenn bankans ákveðið að segja upp 200 starfsmönnum í janúar næstkomandi. Með þessum uppsögnum er fjöldi uppsagna hjá bankanum kominn í 7500 á innan við ári. Þeir starfsmenn sem koma til með að fá uppsagnarbréf vinna á tryggingasviði bankans í Newport, Wales og í Jórvíkurskíri á meginlandi Englands. Sky fréttaveitan greinir frá þessu í dag. Verkalýðsleiðtogar á Bretlandi eru að vonum ekki sáttir við aðgerðir bankans og segjast ekki bera nokkurt traust til stjórnar bankans og stefnu hennar. Nýlega hafði stjórn bankans tekið þá ákvörðum að hætta við fyrirhugaða lokun á útibúum bankans í Cheltenham og Gloucester og nú hafi hún ákveðið að segja upp 200 starfsmönnum. „Þessar yfirlýsingar og ákvarðanir eru eintómt sálarstríð fyrir starfsmenn bankans sem lifa í eilífri óvissu, þessu verður að linna," er haft eftir verkalýðsleiðtoga á Bretlandi. Eins og Vísir hefur áður greint frá á breska ríkið 43 prósenta hlut í bankanum eftir að bankanum var bjargað frá gjaldþroti í október síðastliðnum.
Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Northvolt í þrot Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira