Ekki eyða um efni fram 28. mars 2009 10:56 Simon Cowell Með hunrdað milljóna punda auð í vasanum er Simon Cowell líklega síðasti maðurinn sem þú vilt heyra gefa ráð um hvernig megi sigrast á efnahagskreppunni. Fyrir tuttugu árum missti Simon sig hinsvegar aðeins í lántökum og í kjölfarið missti hann húsið sitt, spariféð og Porche bifreið sína. Það má því segja að hann geti samsvarað sér með illa stöddum almúganum sem fylgist með sjónvarpsþáttum hans. Þetta kemur fram í ítarlegu viðatli Simons við The Sun í dag. „Ekki gleyma því að ég átti sjálfur í fjárhagserfiðleikum fyrir tuttugu árum síðan. Fall mitt má rekja til svipaðra aðstæðna og eru í dag. Hlutabréfamarkaðurinn féll og ég fékk of mikið lánað. Staða mín var neikvæð og ég skuldaði bankanum alltof mikið." Simon hefur hinsvegar ákveðið að draga fram það jákvæða á þessum erfiðum tímum. „Það hljómar kannski asnalega, en minningar mínar frá þessum tíma eru alls ekki slæmar vegna þess að ég lifði langt um efni fram. Ég trúið öllu ruglinu sem ráðgjafar sögðu mér og fékk síðan stórann skell. En ég saknaði einskis af þessu, ekki hússins né bílsins, því ég hafði ekki efni á því." „Allt það sem faðir minn kenndi mér fyrir 30 eða 40 árum síðan á enn við í dag. Ekki lifa um efni fram, þú færð ekkert fyrir ekkert, þú verður að leggja hart að þér, vera þolinmóður og og trúa á gæði. Það mun taka okkur tíma að komast aftur á lappir en hlutirnir voru ekki eðlilegir." Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Með hunrdað milljóna punda auð í vasanum er Simon Cowell líklega síðasti maðurinn sem þú vilt heyra gefa ráð um hvernig megi sigrast á efnahagskreppunni. Fyrir tuttugu árum missti Simon sig hinsvegar aðeins í lántökum og í kjölfarið missti hann húsið sitt, spariféð og Porche bifreið sína. Það má því segja að hann geti samsvarað sér með illa stöddum almúganum sem fylgist með sjónvarpsþáttum hans. Þetta kemur fram í ítarlegu viðatli Simons við The Sun í dag. „Ekki gleyma því að ég átti sjálfur í fjárhagserfiðleikum fyrir tuttugu árum síðan. Fall mitt má rekja til svipaðra aðstæðna og eru í dag. Hlutabréfamarkaðurinn féll og ég fékk of mikið lánað. Staða mín var neikvæð og ég skuldaði bankanum alltof mikið." Simon hefur hinsvegar ákveðið að draga fram það jákvæða á þessum erfiðum tímum. „Það hljómar kannski asnalega, en minningar mínar frá þessum tíma eru alls ekki slæmar vegna þess að ég lifði langt um efni fram. Ég trúið öllu ruglinu sem ráðgjafar sögðu mér og fékk síðan stórann skell. En ég saknaði einskis af þessu, ekki hússins né bílsins, því ég hafði ekki efni á því." „Allt það sem faðir minn kenndi mér fyrir 30 eða 40 árum síðan á enn við í dag. Ekki lifa um efni fram, þú færð ekkert fyrir ekkert, þú verður að leggja hart að þér, vera þolinmóður og og trúa á gæði. Það mun taka okkur tíma að komast aftur á lappir en hlutirnir voru ekki eðlilegir."
Mest lesið Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Neytendur Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Neytendur Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira