Mikill hagnaður hjá JP Morgan 16. júlí 2009 13:09 Næst stærsti banki Bandaríkjanna, JP Morgan Chase & Co., skilaði 2,7 milljarða dala hagnaði á öðrum ársfjórðungi, Niðurstöðurnar koma hæfustu greinendum á fjármálamarkaði algjörlega í opna skjöldu þar sem hagnaðurinn er mun meiri en þeir höfðu áætlað. Tekjur af fjárfestingabankastarfsemi náði nýjum hæðum. Bloomberg fréttaveitan greinir frá þessu. Greinendurnir höfðu áður spáð því að hagnaður á hlut myndi nema 5 sentum á hlut. Niðurstaðan varð hins vegar sú að hagnaðurinn á hlut nam 28 sentum á hlut. Tekjur af fjárfestingabankastarfsemi dregur úr líkunum á auknunm vanskilum á neytendalánum eins og fasteigna- og kreditkortavanskilum. JP Morgan Chase & Co. hefur skilað hagnaði á hverjum ársfjórðungi síðan niðursveiflan hófst á haustmánuðum ársins 2007. Hann er eini bankinn af stærstu fimm bönkum Bandaríkjanna sem tekist hefur að skila slíkri afkomu. Þessi árangur á mjög erfiðum tímum er rós í hnappagatið hjá forstjóra bankans, Jamie Dimon, en sérfræðingar hæla honum í hástert. Hlutabréf í bankanum hefur hækkað um 15% á þessu ári og hækkaði gengi hlutabréfa bankans um 4,5% í gær. Tengdar fréttir Enn eru háar bónusgreiðslur við lýði Starfsmenn fjárfestingabankans Goldman Sachs eiga von á því að fá að meðaltali um 770 þúsund bandaríkjadala bónusgreiðslur, jafnvirði um 98 milljónum króna, á árinu í kjölfar góðrar afkomu bankans á fyrri helmingi ársins. Hagnaður bankans nam 3,4 milljörðum dala á öðrum ársfjórðungi og kom sú niðurstaða mjög á óvart beggja vegna Atlantshafsins. Times online greinir frá þessu. 15. júlí 2009 15:30 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Næst stærsti banki Bandaríkjanna, JP Morgan Chase & Co., skilaði 2,7 milljarða dala hagnaði á öðrum ársfjórðungi, Niðurstöðurnar koma hæfustu greinendum á fjármálamarkaði algjörlega í opna skjöldu þar sem hagnaðurinn er mun meiri en þeir höfðu áætlað. Tekjur af fjárfestingabankastarfsemi náði nýjum hæðum. Bloomberg fréttaveitan greinir frá þessu. Greinendurnir höfðu áður spáð því að hagnaður á hlut myndi nema 5 sentum á hlut. Niðurstaðan varð hins vegar sú að hagnaðurinn á hlut nam 28 sentum á hlut. Tekjur af fjárfestingabankastarfsemi dregur úr líkunum á auknunm vanskilum á neytendalánum eins og fasteigna- og kreditkortavanskilum. JP Morgan Chase & Co. hefur skilað hagnaði á hverjum ársfjórðungi síðan niðursveiflan hófst á haustmánuðum ársins 2007. Hann er eini bankinn af stærstu fimm bönkum Bandaríkjanna sem tekist hefur að skila slíkri afkomu. Þessi árangur á mjög erfiðum tímum er rós í hnappagatið hjá forstjóra bankans, Jamie Dimon, en sérfræðingar hæla honum í hástert. Hlutabréf í bankanum hefur hækkað um 15% á þessu ári og hækkaði gengi hlutabréfa bankans um 4,5% í gær.
Tengdar fréttir Enn eru háar bónusgreiðslur við lýði Starfsmenn fjárfestingabankans Goldman Sachs eiga von á því að fá að meðaltali um 770 þúsund bandaríkjadala bónusgreiðslur, jafnvirði um 98 milljónum króna, á árinu í kjölfar góðrar afkomu bankans á fyrri helmingi ársins. Hagnaður bankans nam 3,4 milljörðum dala á öðrum ársfjórðungi og kom sú niðurstaða mjög á óvart beggja vegna Atlantshafsins. Times online greinir frá þessu. 15. júlí 2009 15:30 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Enn eru háar bónusgreiðslur við lýði Starfsmenn fjárfestingabankans Goldman Sachs eiga von á því að fá að meðaltali um 770 þúsund bandaríkjadala bónusgreiðslur, jafnvirði um 98 milljónum króna, á árinu í kjölfar góðrar afkomu bankans á fyrri helmingi ársins. Hagnaður bankans nam 3,4 milljörðum dala á öðrum ársfjórðungi og kom sú niðurstaða mjög á óvart beggja vegna Atlantshafsins. Times online greinir frá þessu. 15. júlí 2009 15:30