Sex íslenskir kylfingar taka þátt í HM áhugamanna í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2010 19:30 Íslandsmeistarinn Tinna Jóhansdóttir er meðal keppenda á HM í Argentínu. Mynd/Daníel Ísland sendir bæði karla- og kvennalið á Heimsmeistarakeppni áhugamanna í golfi sem fer að þessu sinni fram í Argentínu. Heimsmeistarakeppnin var fyrst haldin árið 1958 og er haldið á tveggja ára fresti. Lið karla og kvenna koma frá öllum heimshornum en keppt er um Eisenhower bikarinn í karlaflokki og Espirito Santo Trophy í kvennaflokki. Núverandi heimsmeistarar eru Skotland í karlaflokki og Svíþjóð í kvennaflokki Konurnar hefja leik miðvikudaginn 20. október en leikið á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 54 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þær Tinna Jóhansdóttir GK, Signý Arnórsdóttir GK og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK. Liðsstjóri er Steinunn Eggertsdóttir. Leikfyrirkomulagið er 72 holu högglekur þar sem tvö bestu skor hvers lið teljast hvern dag. Karlarnir hefja leik fimmtudaginn 28. október en þeir einnig á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 69 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þeir Hlynur Geir Hjartarson GK, Ólafur Björn Loftsson NK og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, liðsstjóri er Ragnar Ólafsson. Leikfyrirkomulagið er eins og hjá konunum. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ísland sendir bæði karla- og kvennalið á Heimsmeistarakeppni áhugamanna í golfi sem fer að þessu sinni fram í Argentínu. Heimsmeistarakeppnin var fyrst haldin árið 1958 og er haldið á tveggja ára fresti. Lið karla og kvenna koma frá öllum heimshornum en keppt er um Eisenhower bikarinn í karlaflokki og Espirito Santo Trophy í kvennaflokki. Núverandi heimsmeistarar eru Skotland í karlaflokki og Svíþjóð í kvennaflokki Konurnar hefja leik miðvikudaginn 20. október en leikið á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 54 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þær Tinna Jóhansdóttir GK, Signý Arnórsdóttir GK og Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK. Liðsstjóri er Steinunn Eggertsdóttir. Leikfyrirkomulagið er 72 holu högglekur þar sem tvö bestu skor hvers lið teljast hvern dag. Karlarnir hefja leik fimmtudaginn 28. október en þeir einnig á völlum hjá Olivos Golf Club og Buenos Aires Golf Club. Þáttökuþjóðirnar eru 69 og eru þrír keppendur frá hverri þjóð. Fyrir hönd Íslands leika þeir Hlynur Geir Hjartarson GK, Ólafur Björn Loftsson NK og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, liðsstjóri er Ragnar Ólafsson. Leikfyrirkomulagið er eins og hjá konunum.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira