Engin stórgallar í bíl Vettels 2. apríl 2010 07:29 Sebastian Vettel og Gukkauma Rocquelin ræða málin í Malasíu. mynd: Getty Images Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull hefur leitt tvö síðustu mót, en lent í bilunum í báðum mótum og aðeins náð fjórða sæti í því fyrsta. Hann segir bíl sinn þó traustan og bilanirnar sem hafa komið upp bendi ekki til þess að eitthvað sé meiriháttar að hjá Red Bull. "Ég hef ekki trú á að einhver deild innan Red Bull sé að klikka og valda vandamálum. Bilanirnar sem hafa komið upp eru sjaldgæfar og þetta er hluti af kappakstri. Vissulega er þetta ekki gott, ef maður ætlar að berjast um titilinn, en það eru bara tvö mót búinn og þetta er ekkert stórmál", sagði Vettel. Í fyrsta móti ársins bilaði kerti í vélarsalnum og um síðustu helgi bilaði framhjólabúnaður vinstra megin þegar Vettel var á góðri leið með að tryggja sér sigur. "Við vitum hvað gerðist og höfum ekki áhyggjur fyrir þessa mótshelgi. Ég hefði ekki getað gert betur sjálfur. Bílarnir eru byggðir til að aka í botni og við lentum aldrei í þessum vandræðum á æfingum eins og í Barein og Melbourne. En við höldum áfram okkar striki sem fyrr, þrátt fyrir áföll", sagði Vettel. Hann varð aðeins níundi á fyrstu æfingu keppnisliða í nótt, en varð svo annar á eftir Lewis Hamilton á seinni æfingunni. Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel hjá Red Bull hefur leitt tvö síðustu mót, en lent í bilunum í báðum mótum og aðeins náð fjórða sæti í því fyrsta. Hann segir bíl sinn þó traustan og bilanirnar sem hafa komið upp bendi ekki til þess að eitthvað sé meiriháttar að hjá Red Bull. "Ég hef ekki trú á að einhver deild innan Red Bull sé að klikka og valda vandamálum. Bilanirnar sem hafa komið upp eru sjaldgæfar og þetta er hluti af kappakstri. Vissulega er þetta ekki gott, ef maður ætlar að berjast um titilinn, en það eru bara tvö mót búinn og þetta er ekkert stórmál", sagði Vettel. Í fyrsta móti ársins bilaði kerti í vélarsalnum og um síðustu helgi bilaði framhjólabúnaður vinstra megin þegar Vettel var á góðri leið með að tryggja sér sigur. "Við vitum hvað gerðist og höfum ekki áhyggjur fyrir þessa mótshelgi. Ég hefði ekki getað gert betur sjálfur. Bílarnir eru byggðir til að aka í botni og við lentum aldrei í þessum vandræðum á æfingum eins og í Barein og Melbourne. En við höldum áfram okkar striki sem fyrr, þrátt fyrir áföll", sagði Vettel. Hann varð aðeins níundi á fyrstu æfingu keppnisliða í nótt, en varð svo annar á eftir Lewis Hamilton á seinni æfingunni.
Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira