Finnst gaman að ögra 6. desember 2010 10:00 Sölvi vill ekki viðurkenna að hann sé að eltast við tískustrauma, en vatnsgreitt hár til hliðar hefur sést á höfðum Hollywood-stjarna og á tískupöllunum á árinu. Mynd/Valli Ég fór að safna hári í vor því kærastan mín hvatti mig til þess. Ég ætla að safna aðeins síðara en stefni samt ekki á neitt rokkhár," segir sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason þegar Fréttablaðið forvitnast um sléttgreiddan lubbann sem hann hefur sést með á skjánum undanfarið. „Daginn sem ég verð þreyttur á þessu þá klippi ég mig," bætir Sölvi við og vill ekki viðurkenna að hann sé að eltast við tískustrauma, en vatnsgreitt hár til hliðar hefur sést á höfðum Hollywood-stjarna og á tískupöllunum á árinu. „Ég er ekki að reyna að vera eins og þessi eða hinn. Það er frekar að ég setji stílinn fyrir aðra," segir hann og hlær. „Ég hef gaman af því að prófa mig áfram, bæði í fötum og hári, og ögra sjálfum mér aðeins. Til dæmis hef ég verið í fjólubláum jakkafötum í þættinum mínum! Ég sæi ekki Loga Bergmann eða Simma Guðmunds hafa það af," segir Sölvi og skellir upp úr. „Nei nei, í vinnunni reyni ég bara að vera snyrtilegur og vel klæddur. Um leið og útlitið dregur athyglina frá því sem er verið að segja er maður kominn í vandræði. Kannski er ég að gera það með hárinu á mér! En ef fólk er ánægt með sjálft sig þá ber það allt vel, sama hvort það er hárgreiðsla eða föt." heida@frettabladid.is Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Ég fór að safna hári í vor því kærastan mín hvatti mig til þess. Ég ætla að safna aðeins síðara en stefni samt ekki á neitt rokkhár," segir sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason þegar Fréttablaðið forvitnast um sléttgreiddan lubbann sem hann hefur sést með á skjánum undanfarið. „Daginn sem ég verð þreyttur á þessu þá klippi ég mig," bætir Sölvi við og vill ekki viðurkenna að hann sé að eltast við tískustrauma, en vatnsgreitt hár til hliðar hefur sést á höfðum Hollywood-stjarna og á tískupöllunum á árinu. „Ég er ekki að reyna að vera eins og þessi eða hinn. Það er frekar að ég setji stílinn fyrir aðra," segir hann og hlær. „Ég hef gaman af því að prófa mig áfram, bæði í fötum og hári, og ögra sjálfum mér aðeins. Til dæmis hef ég verið í fjólubláum jakkafötum í þættinum mínum! Ég sæi ekki Loga Bergmann eða Simma Guðmunds hafa það af," segir Sölvi og skellir upp úr. „Nei nei, í vinnunni reyni ég bara að vera snyrtilegur og vel klæddur. Um leið og útlitið dregur athyglina frá því sem er verið að segja er maður kominn í vandræði. Kannski er ég að gera það með hárinu á mér! En ef fólk er ánægt með sjálft sig þá ber það allt vel, sama hvort það er hárgreiðsla eða föt." heida@frettabladid.is
Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp