Háspenna í Formúlu 1 titilslag í dag 7. nóvember 2010 12:01 Það verður mögnuð stemmning á meðal fjörugra áhorfenda á Jose Carlos Pace (Interlagos) brautinni í Brasilíu í dag, þar sem Fernando Alonso getur tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1, en þrír keppinauta hans eru þó framar á ráslínu og vilja hindra að slíkt gerist í dag. Aðeins tveimur mótum er ólokið og fimm ökumenn eiga enn möguleika á titilinum Alonso er með 231 stig í keppni ökumanna, Mark Webber 220, Lewis Hamilton 210, Sebastian Vettel 206 og Jenson Button 189. Ef Alonso nær 15 stigum meira en Webber í dag og 4 stigum meira en Hamilton og Vettel nær ekki að vera á undan honum, þá verður Alonso meistari. En það 23 ára þýskur ökumaður sem er fremstur á ráslínu, en Nico Hülkenberg á Williams Cosworth náði besta tíma í tímökum í gær. "Það besta sem ég get gert er að ná góðri ræsingu og stinga þá af, en ef það verður þurrt þá gerist það ekki. Ég mun gera mitt besta, en þessir kappar eru að keppa um titilinn og ég vil ekki valda vandræðum. En við þurfum líka að hugsa um okkar hag", sagði Hulkenberg eftir tímatökuna í gær samkvæmt frétt á autosport.com. Bein útsending er í opinni dagskrá frá kappakstrinum í dag kl. 15.30 á Stöð 2 Sport og fjallað um mótið í þættinum Endamarkið á sömu stöð kl. 19.20 í kvöld. Rásröðin í dag 1. Hulkenberg Williams-Cosworth 2. Vettel Red Bull-Renault 3. Webber Red Bull-Renault 4. Hamilton McLaren-Mercedes 5. Alonso Ferrari 6. Barrichello Williams-Cosworth 7. Kubica Renault 8. Schumacher Mercedes 9. Massa Ferrari 10. Petrov Renault 11. Button McLaren-Mercedes 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 13. Rosberg Mercedes 14. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 15. Buemi Toro Rosso-Ferrari 16. Heidfeld Sauber-Ferrari 17. Liuzzi Force India-Mercedes 18. Sutil Force India-Mercedes 19. Glock Virgin-Cosworth 20. Trulli Lotus-Cosworth 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 22. di Grassi Virgin-Cosworth 23. Klien HRT-Cosworth 24. Senna HRT-Cosworth Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Það verður mögnuð stemmning á meðal fjörugra áhorfenda á Jose Carlos Pace (Interlagos) brautinni í Brasilíu í dag, þar sem Fernando Alonso getur tryggt sér meistaratitilinn í Formúlu 1, en þrír keppinauta hans eru þó framar á ráslínu og vilja hindra að slíkt gerist í dag. Aðeins tveimur mótum er ólokið og fimm ökumenn eiga enn möguleika á titilinum Alonso er með 231 stig í keppni ökumanna, Mark Webber 220, Lewis Hamilton 210, Sebastian Vettel 206 og Jenson Button 189. Ef Alonso nær 15 stigum meira en Webber í dag og 4 stigum meira en Hamilton og Vettel nær ekki að vera á undan honum, þá verður Alonso meistari. En það 23 ára þýskur ökumaður sem er fremstur á ráslínu, en Nico Hülkenberg á Williams Cosworth náði besta tíma í tímökum í gær. "Það besta sem ég get gert er að ná góðri ræsingu og stinga þá af, en ef það verður þurrt þá gerist það ekki. Ég mun gera mitt besta, en þessir kappar eru að keppa um titilinn og ég vil ekki valda vandræðum. En við þurfum líka að hugsa um okkar hag", sagði Hulkenberg eftir tímatökuna í gær samkvæmt frétt á autosport.com. Bein útsending er í opinni dagskrá frá kappakstrinum í dag kl. 15.30 á Stöð 2 Sport og fjallað um mótið í þættinum Endamarkið á sömu stöð kl. 19.20 í kvöld. Rásröðin í dag 1. Hulkenberg Williams-Cosworth 2. Vettel Red Bull-Renault 3. Webber Red Bull-Renault 4. Hamilton McLaren-Mercedes 5. Alonso Ferrari 6. Barrichello Williams-Cosworth 7. Kubica Renault 8. Schumacher Mercedes 9. Massa Ferrari 10. Petrov Renault 11. Button McLaren-Mercedes 12. Kobayashi Sauber-Ferrari 13. Rosberg Mercedes 14. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 15. Buemi Toro Rosso-Ferrari 16. Heidfeld Sauber-Ferrari 17. Liuzzi Force India-Mercedes 18. Sutil Force India-Mercedes 19. Glock Virgin-Cosworth 20. Trulli Lotus-Cosworth 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 22. di Grassi Virgin-Cosworth 23. Klien HRT-Cosworth 24. Senna HRT-Cosworth
Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Bein útsending: Reynst sannspár undanfarin ár og spáir nú fyrir gengi Íslands á EM Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira