Krugman: Grikkir verða að yfirgefa evruna 6. maí 2010 10:53 „Ég von að í dýpstu innviðum evrópska seðlabankans ECB og í gríska fjármálaráðuneytinu séu menn byrjaðir að hugsa um hið ómögulega. Sú útgáfa af kreppunni verður æ áltilegri en aðrir kostir," segir Krugman. Hinn þekkti hagfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi Paul Krugman trúir því að Grikkir verði að yfirgefa evruna.„Ég verð æ sannfærðari um að Grikkland muni á endanum yfirgefa myntbandalagið um evruna," segir Krugman í grein sem birt er í blaðinu New York Times í dag.Krugman telur að áður en til þessa komi muni Grikkland lenda í gjaldþroti þ.e. þurfi að setja greiðslustopp á afborganir af skuldum sínum. Hann telur að þótt ESB og AGS geti komið í gegn endurskipulagningu og afskriftum á skuldum Grikkja muni aðalvandamál landsins eftir sem áður verða óleyst og að það kosti verulegar sparnaðaraðgerðir.Krugman segist vel vita af því að næstum ómögulegt sé að ræða opinskátt um brottför Grikkja úr evrusamstarfinu. Slíkt myndi hafa í för með sér gríðarlegt álag á bankakerfi Evrópu og víðar.„Þótt þessar spurningar sé ómögulegt að ræða um opinberlega þýðir það ekki að þær séu ómögulegar," segir Krugman sem telur að staða Grikklands sé sú sama og staða Argentínu árið 2001 þegar það land varð gjaldþrota.„Ég von að í dýpstu innviðum evrópska seðlabankans ECB og í gríska fjármálaráðuneytinu séu menn byrjaðir að hugsa um hið ómögulega. Sú útgáfa af kreppunni verður æ áltilegri en aðrir kostir," segir Krugman. Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Hinn þekkti hagfræðingur og Nóbelsverðlaunahafi Paul Krugman trúir því að Grikkir verði að yfirgefa evruna.„Ég verð æ sannfærðari um að Grikkland muni á endanum yfirgefa myntbandalagið um evruna," segir Krugman í grein sem birt er í blaðinu New York Times í dag.Krugman telur að áður en til þessa komi muni Grikkland lenda í gjaldþroti þ.e. þurfi að setja greiðslustopp á afborganir af skuldum sínum. Hann telur að þótt ESB og AGS geti komið í gegn endurskipulagningu og afskriftum á skuldum Grikkja muni aðalvandamál landsins eftir sem áður verða óleyst og að það kosti verulegar sparnaðaraðgerðir.Krugman segist vel vita af því að næstum ómögulegt sé að ræða opinskátt um brottför Grikkja úr evrusamstarfinu. Slíkt myndi hafa í för með sér gríðarlegt álag á bankakerfi Evrópu og víðar.„Þótt þessar spurningar sé ómögulegt að ræða um opinberlega þýðir það ekki að þær séu ómögulegar," segir Krugman sem telur að staða Grikklands sé sú sama og staða Argentínu árið 2001 þegar það land varð gjaldþrota.„Ég von að í dýpstu innviðum evrópska seðlabankans ECB og í gríska fjármálaráðuneytinu séu menn byrjaðir að hugsa um hið ómögulega. Sú útgáfa af kreppunni verður æ áltilegri en aðrir kostir," segir Krugman.
Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira