Nú er allt í gangi hjá hljómsveitinni Blondie. Meðlimir sveitarinnar hafa tilkynnt um tónleikaferðalag um Bretland í júní í sumar. Í sama mánuði lítur ný plata sveitarinnar dagsins ljós. Nýja platan á að heita Panic of Girls og verður spennandi að heyra útkomuna hjá Debbie Harry og félögum.
Blondie túrar
