Wikileaks: Íslensk yfirvöld sparsöm þegar að herinn fór Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. desember 2010 15:01 Carol van Voorst segir í skýrslunni að sendiráðið myndu fylgjast með hvort Íslendingar myndu draga sig í hlé á alþjóðavettvangi. Mynd/ GVA. Utanríkisráðuneytið lagðist gegn því að Íslendingar veittu meiri styrk í uppbyggingu í Írak þegar fulltrúar sendiráðsins ræddu málið við fulltrúa sendiráðsins í mars 2006. Í skýrslu frá sendiherranum, Carol van Voorst, kemur fram að Þórður Bjarni Guðjónsson, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu, var spurður að því hvort Íslendingar myndu bæta eitthvað í stuðning við uppbyggingu í Írak. Þórður bendir þá á að Íslendingar hafi nýlega lagt áætlun Atlantshafsbandalagsins um þjálfun í Írak lið. Eftir ákvörðun Bandaríkjanna um að leggja niður herstöðina í Írak þurfi Íslendingar á öllu sínu sparifé að halda. Í skýrslu sinni segir van Voorst að sendiráðið muni fylgjast með því hvort Íslendingar ætli markvisst að draga úr fjárframlögum til alþjóðlegs samstarfs í ljósi þess að Bandaríkin hafi neytt þá til að skera framlög við nögl. Van Voorst bætir því við að hún telji að í ljósi umsóknar Íslands að sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna telji hún að Ísland muni ekki draga sig í hlé á alþjóðavettvangi til langs tíma. WikiLeaks Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira
Utanríkisráðuneytið lagðist gegn því að Íslendingar veittu meiri styrk í uppbyggingu í Írak þegar fulltrúar sendiráðsins ræddu málið við fulltrúa sendiráðsins í mars 2006. Í skýrslu frá sendiherranum, Carol van Voorst, kemur fram að Þórður Bjarni Guðjónsson, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu, var spurður að því hvort Íslendingar myndu bæta eitthvað í stuðning við uppbyggingu í Írak. Þórður bendir þá á að Íslendingar hafi nýlega lagt áætlun Atlantshafsbandalagsins um þjálfun í Írak lið. Eftir ákvörðun Bandaríkjanna um að leggja niður herstöðina í Írak þurfi Íslendingar á öllu sínu sparifé að halda. Í skýrslu sinni segir van Voorst að sendiráðið muni fylgjast með því hvort Íslendingar ætli markvisst að draga úr fjárframlögum til alþjóðlegs samstarfs í ljósi þess að Bandaríkin hafi neytt þá til að skera framlög við nögl. Van Voorst bætir því við að hún telji að í ljósi umsóknar Íslands að sæti í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna telji hún að Ísland muni ekki draga sig í hlé á alþjóðavettvangi til langs tíma.
WikiLeaks Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla eltist við afbrotamenn Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Sjá meira