Það eru einkum fyrirtæki á sviði verslunar og flutninga sem falla eins og flugur þessa dagana eins og það er orðað á börsen.dk. Mestur fjöldinn er á höfuðborgarsvæði landsins.
Á sama tíma hefur fjöldi nauðungaruppboða á fasteignum dregist saman. Uppboðin voru 467 í febrúar en 479 í janúar.