Ferrari gagnrýnir FIA 23. febrúar 2010 14:28 Ferrari liðið gangrýnir FIA á heimasíðu sinni fyrir ævitýramennskuvarðandi fjölgun liða, nú þegar ljóst er að allavega tvö lið fá að keppa að nokkrum mótum loknum. Ekki strax í upphafi. USF1 og Campos liðin hafa ströglað við undirbúning og ólíklegt að liðin mæti á ráslínu í Bahrain. Til stóð að 13 lið yrðu á ráslínu í fyrsta móti, en nú eru líkur á því að þau verði aðeins 11. Ferrari menn gagnrýna harðlega framgöngu FIA í málinu öllu og telja að sambandið hefur gert betur í því að hjálpa Toyota og BMW þegar fyrirtækin voru í vanda og ákváðu að hætta í Formúlu 1. Ferrari hefur reyndar áður verið á móti liðum í eigu einstaklinga, þó Williams hafi gengi vel gegnum tíðina að reka sitt lið. Þá þykir Ferrari ný lið ekki hafa sýnt nægilega mikið á æfingum upp á síðkastið á meðan enn önnur eiga ekki bíla til brúks enn sem komið er. Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ferrari liðið gangrýnir FIA á heimasíðu sinni fyrir ævitýramennskuvarðandi fjölgun liða, nú þegar ljóst er að allavega tvö lið fá að keppa að nokkrum mótum loknum. Ekki strax í upphafi. USF1 og Campos liðin hafa ströglað við undirbúning og ólíklegt að liðin mæti á ráslínu í Bahrain. Til stóð að 13 lið yrðu á ráslínu í fyrsta móti, en nú eru líkur á því að þau verði aðeins 11. Ferrari menn gagnrýna harðlega framgöngu FIA í málinu öllu og telja að sambandið hefur gert betur í því að hjálpa Toyota og BMW þegar fyrirtækin voru í vanda og ákváðu að hætta í Formúlu 1. Ferrari hefur reyndar áður verið á móti liðum í eigu einstaklinga, þó Williams hafi gengi vel gegnum tíðina að reka sitt lið. Þá þykir Ferrari ný lið ekki hafa sýnt nægilega mikið á æfingum upp á síðkastið á meðan enn önnur eiga ekki bíla til brúks enn sem komið er.
Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Í beinni: FH - Víkingur 2-2 | Tvö mörk Sigurðar dugðu skammt Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Leik lokið: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn