Sauber verður að nota BMW nafnið 24. júní 2010 10:06 BMW Sauber er með Ferrari vélar og verður að heita sama nafni áfram út árið. Mynd: Getty Images Sauber Formúlu 1 liðið, svissneska sem er í eigu Peter Sauber verður að nota nafn BMW áfram eftir að nefnd innan FIA skoðaði umsókn liðsins um að fella nafnið niður. Sauber notar núna Ferrari vélar, en var áður í eigu BMW, sem keppti undir eigin merkjum, en ákvað að draga sig í hlé í lok síðasta árs. Peter Sauber fyrrum eigandi liðsins keypti þá búnað liðsins og samdi við Ferrari um vélar. Liiðið sótti um aðild að Formúlu 1 undir merkjum BMW Sauber og var samþykkt og verður því að halda nafninu út árið, og er í raun kallað BMW Sauber Ferrari. Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sauber Formúlu 1 liðið, svissneska sem er í eigu Peter Sauber verður að nota nafn BMW áfram eftir að nefnd innan FIA skoðaði umsókn liðsins um að fella nafnið niður. Sauber notar núna Ferrari vélar, en var áður í eigu BMW, sem keppti undir eigin merkjum, en ákvað að draga sig í hlé í lok síðasta árs. Peter Sauber fyrrum eigandi liðsins keypti þá búnað liðsins og samdi við Ferrari um vélar. Liiðið sótti um aðild að Formúlu 1 undir merkjum BMW Sauber og var samþykkt og verður því að halda nafninu út árið, og er í raun kallað BMW Sauber Ferrari.
Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira