Höfuðborg tölvuglæpa fundin 28. mars 2010 23:45 Tölvurannsóknarfyrirtækið Symantech hefur fundið út að uppruni 30 prósent vírus-pósta sem eru sendir út um allan heim, og gerir tölvueigendum lífið óendanlega leitt, er sendur frá Kína. Fyrirtækið rakti 12 milljarða tölvupósta sem innihalda vírusa og kom þá í ljós að ekki eru aðeins 30 prósent þeirra frá Kína heldur eru 21,3 prósent þeirra frá sömu borginni. Það er segja Shaoxing. Ekki er talið útilokað að um ríkisrekna tölvuþjóta sé að ræða en leitarrisinn Google.com heldur því fram að fyrirtækið hafi orðið fyrir árás tölvuþrjóta á vegum kínverska ríkisins á dögunum eftir að Google neitaði að ritskoða vefinn í Kína. Symantech er meðal annars að leita að uppruna tölvuþrjótanna sem réðust á Google og hefur nú komið í ljós að þessi borg virðist eiga sérkennilega marga öfluga tölvuþrjóta. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tölvurannsóknarfyrirtækið Symantech hefur fundið út að uppruni 30 prósent vírus-pósta sem eru sendir út um allan heim, og gerir tölvueigendum lífið óendanlega leitt, er sendur frá Kína. Fyrirtækið rakti 12 milljarða tölvupósta sem innihalda vírusa og kom þá í ljós að ekki eru aðeins 30 prósent þeirra frá Kína heldur eru 21,3 prósent þeirra frá sömu borginni. Það er segja Shaoxing. Ekki er talið útilokað að um ríkisrekna tölvuþjóta sé að ræða en leitarrisinn Google.com heldur því fram að fyrirtækið hafi orðið fyrir árás tölvuþrjóta á vegum kínverska ríkisins á dögunum eftir að Google neitaði að ritskoða vefinn í Kína. Symantech er meðal annars að leita að uppruna tölvuþrjótanna sem réðust á Google og hefur nú komið í ljós að þessi borg virðist eiga sérkennilega marga öfluga tölvuþrjóta.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira