Ágústa Eva spillt lögga sem lumbrar á glæpamönnum 2. maí 2010 14:25 Mikið gengur á við tökur á kvikmyndinni Borgríki þessa dagana. Leikstjórinn Ólafur de Fleur og hans fólk eru á ferðinni að vinna að myndinni sem er harðsoðinn glæpakrimmi með tilheyrandi ofbeldi. Ágústa Eva Erlendsdóttir fer fremst í glæsilegum leikaraflokki myndarinnar. Hún leikur fíkniefnalöggu sem lumbrar á glæpamönnum með lambhúshettu. Gerð Borgríkis brýtur blað að nokkru leyti. Farið er af stað í tökurnar þrátt fyrir að helming fjármögnunar vanti. Hún hefur verið seld til Svíþjóðar og Noregs en ekki Íslands. Þá er myndin tekin upp með byltingakenndu ljósmyndavélinni Canon 5DII. Sett var upp fjármögnunarsíða myndarinnar á Netinu. Enn sem komið hafa ekki margir skráð sig þar. Aðeins 100 dollarar eru komnir upp í 8000 dollara takmark en fjármögnunin stendur til 1. desember. Þeir sem borga þúsund dollara eða meira fá lítið aukahlutverk í myndinni, nafnið á þakkarlista, áritaða DVD-diska og miða á frumsýningu. Ísland í dag kíkti á tökustað Borgríkis í vikunni og ræddi við leikstjórann og aðalleikarana eins og sést hér á myndbandinu að ofan. Þá er í þættinum sýnd fantaflott stikla sem gerð var til að kynna myndina og safna peningi fyrir framleiðslunni. Lífið Skroll-Lífið Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
Mikið gengur á við tökur á kvikmyndinni Borgríki þessa dagana. Leikstjórinn Ólafur de Fleur og hans fólk eru á ferðinni að vinna að myndinni sem er harðsoðinn glæpakrimmi með tilheyrandi ofbeldi. Ágústa Eva Erlendsdóttir fer fremst í glæsilegum leikaraflokki myndarinnar. Hún leikur fíkniefnalöggu sem lumbrar á glæpamönnum með lambhúshettu. Gerð Borgríkis brýtur blað að nokkru leyti. Farið er af stað í tökurnar þrátt fyrir að helming fjármögnunar vanti. Hún hefur verið seld til Svíþjóðar og Noregs en ekki Íslands. Þá er myndin tekin upp með byltingakenndu ljósmyndavélinni Canon 5DII. Sett var upp fjármögnunarsíða myndarinnar á Netinu. Enn sem komið hafa ekki margir skráð sig þar. Aðeins 100 dollarar eru komnir upp í 8000 dollara takmark en fjármögnunin stendur til 1. desember. Þeir sem borga þúsund dollara eða meira fá lítið aukahlutverk í myndinni, nafnið á þakkarlista, áritaða DVD-diska og miða á frumsýningu. Ísland í dag kíkti á tökustað Borgríkis í vikunni og ræddi við leikstjórann og aðalleikarana eins og sést hér á myndbandinu að ofan. Þá er í þættinum sýnd fantaflott stikla sem gerð var til að kynna myndina og safna peningi fyrir framleiðslunni.
Lífið Skroll-Lífið Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira