Hvassviðri ógnar opna breska meistaramótinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. júlí 2010 11:45 Undirbúningur kylfinga fyrir opna breska meistaramótið gengur ekki sem best en það var gríðarlega hvasst er Tiger Woods og félagar æfðu á St. Andrews-vellinum í gær. Upphafshögg Tigers á 11. holu endaði á flötinni á 7. holu svo dæmi sé tekið af því hvernig vindurinn lék kylfinga. "Það getur enginn spilað á vellinum við svona aðstæður," sagði Tiger eftir að hafa barist í gegnum 18 holur. Hann var ekki sá eini sem lenti í gríðarlegum vandræðum. Scott Verplank átti pútt sem fór langt fram hjá holu. Vindurinn tók svo völdin og feykti boltanum beint aftur til Verplank. Skipuleggjendur mótsins viðurkenndu að það væri ekki hægt að spila mótið í svona miklum vindi. Veðurspáin fyrir vikuna er ekkert sérstök enda von á meira roki. Þó ekki það miklu að ekki verði hægt að spila. Það gæti þó staðið tæpt. Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Undirbúningur kylfinga fyrir opna breska meistaramótið gengur ekki sem best en það var gríðarlega hvasst er Tiger Woods og félagar æfðu á St. Andrews-vellinum í gær. Upphafshögg Tigers á 11. holu endaði á flötinni á 7. holu svo dæmi sé tekið af því hvernig vindurinn lék kylfinga. "Það getur enginn spilað á vellinum við svona aðstæður," sagði Tiger eftir að hafa barist í gegnum 18 holur. Hann var ekki sá eini sem lenti í gríðarlegum vandræðum. Scott Verplank átti pútt sem fór langt fram hjá holu. Vindurinn tók svo völdin og feykti boltanum beint aftur til Verplank. Skipuleggjendur mótsins viðurkenndu að það væri ekki hægt að spila mótið í svona miklum vindi. Veðurspáin fyrir vikuna er ekkert sérstök enda von á meira roki. Þó ekki það miklu að ekki verði hægt að spila. Það gæti þó staðið tæpt.
Golf Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira