Eins og greint var frá í morgun hefur Færeyjabanki fest kaup á 12 af útibúum Sparbank í Danmörku og er það ástæða hækkunar á hlutum Færeyjabanka í morgun að sögn börsen.dk.
Börsen.dk greinir einnig frá því að hlutir í Sparbank hafa ekkert hreyfst í morgun.