Google hótar að loka í Kína vegna ritskoðunnar 13. janúar 2010 09:43 Netrisinn Google hefur hótað því að loka fyrir starfsemi sína í Kína sem er stærsti netmarkaður heimsins með 350 milljónir notenda. Ástæðan er ritskoðun kínverskra stjórnvalda á vefsíðum Google.Samkvæmt fréttum í alþjóðlegum fjölmiðlum, m.a. Reuters og Bloomberg, kemur hótunin í kjölfar þess að tölvuþrjótar brutust inn á vefsíður og tölvupósta hjá baráttumönnum fyrir mannréttindum í Kína. Sökum þessa ætlar Google að afnema ritskoðun stjórnvalda á sínum vefsíðum en slík ritskoðun er grundvöllur þess að netfyrirtæki geti starfað í Kína.Samkvæmt ritskoðuninni er m.a. bannað að ræða málefni á borð við sjálfstæðisbaráttu Tíbet og og Falun Gong hreyfinguna á vefsíðum í Kína ásamt nokkrum öðrum viðfangsefnum sem stjórnvöld þar í landi telja „viðkvæm".Bandaríkjamenn hafa miklar áhyggjur af þessari Þróun en Hillary Clinton utanríkisráðherra landsins ætlaði að tilkynna um nýja tækni í næstu viku sem auðveldar almenningi aðgang að óritskoðuðu neti. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Netrisinn Google hefur hótað því að loka fyrir starfsemi sína í Kína sem er stærsti netmarkaður heimsins með 350 milljónir notenda. Ástæðan er ritskoðun kínverskra stjórnvalda á vefsíðum Google.Samkvæmt fréttum í alþjóðlegum fjölmiðlum, m.a. Reuters og Bloomberg, kemur hótunin í kjölfar þess að tölvuþrjótar brutust inn á vefsíður og tölvupósta hjá baráttumönnum fyrir mannréttindum í Kína. Sökum þessa ætlar Google að afnema ritskoðun stjórnvalda á sínum vefsíðum en slík ritskoðun er grundvöllur þess að netfyrirtæki geti starfað í Kína.Samkvæmt ritskoðuninni er m.a. bannað að ræða málefni á borð við sjálfstæðisbaráttu Tíbet og og Falun Gong hreyfinguna á vefsíðum í Kína ásamt nokkrum öðrum viðfangsefnum sem stjórnvöld þar í landi telja „viðkvæm".Bandaríkjamenn hafa miklar áhyggjur af þessari Þróun en Hillary Clinton utanríkisráðherra landsins ætlaði að tilkynna um nýja tækni í næstu viku sem auðveldar almenningi aðgang að óritskoðuðu neti.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira