Besta plata Norðurlanda valin 2. desember 2010 10:00 Arnar Eggert Thoroddsen Tónlistargagnrýnandi Moggans hefur umsjón með valinu hér á landi. Norrænu tónlistarverðlaunin 2010 verða afhent í fyrsta sinn á norsku tónlistarhátíðinni by:Larm 18. febrúar á næsta ári. 25 íslenskar plötur hafa verið tilnefndar til verðlaunanna og hefur blaðamaðurinn Arnar Eggert Thoroddsen umsjón með valinu hér á landi. „Þetta er gert á vegum skipuleggjenda by:Larm hátíðarinnar. Hugmyndin er að búa til hliðstæðu við Mercury-verðlaunin í Bretlandi þar sem eru valdar plötur út frá innihaldi frekar en vinsældum. Menn eru að vonast til að þetta verði virt verðlaun," segir Arnar Eggert. Fimmtíu íslenskir tónlistarspekúlantar taka þátt í valinu á bestu íslensku plötunni. Eftir að því er lokið fer Arnar Eggert með niðurstöðuna til Óslóar 13. desember þar sem hann hittir aðra norræna umsjónarmenn. Efsta platan í valinu verður sjálfkrafa tilnefnd til verðlaunanna en saman munu Arnar og kollegar hans velja sjö plötur af þeim tólf sem komast í norræna lokavalið, sem alþjóðleg dómnefnd hefur umsjón með. „Ég þarf að fara út í ákveðna baráttu," segir Arnar Eggert og ætlar ekkert að gefa eftir í von um að koma fleiri íslenskum plötum að. Auk Arnars stóðu fimm íslenskir tónlistarspekúlantar að valinu á tilnefndu plötunum 25. Þær komu út á tímabilinu 22. nóvember í fyrra til 22. nóvember í ár. Á meðal þeirra eru Dry Land með Bloodgroup, Terminal með Hjaltalín, Innundir skinni með Ólöfu Arnalds og Go með Jónsa.- fb Lífið Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Norrænu tónlistarverðlaunin 2010 verða afhent í fyrsta sinn á norsku tónlistarhátíðinni by:Larm 18. febrúar á næsta ári. 25 íslenskar plötur hafa verið tilnefndar til verðlaunanna og hefur blaðamaðurinn Arnar Eggert Thoroddsen umsjón með valinu hér á landi. „Þetta er gert á vegum skipuleggjenda by:Larm hátíðarinnar. Hugmyndin er að búa til hliðstæðu við Mercury-verðlaunin í Bretlandi þar sem eru valdar plötur út frá innihaldi frekar en vinsældum. Menn eru að vonast til að þetta verði virt verðlaun," segir Arnar Eggert. Fimmtíu íslenskir tónlistarspekúlantar taka þátt í valinu á bestu íslensku plötunni. Eftir að því er lokið fer Arnar Eggert með niðurstöðuna til Óslóar 13. desember þar sem hann hittir aðra norræna umsjónarmenn. Efsta platan í valinu verður sjálfkrafa tilnefnd til verðlaunanna en saman munu Arnar og kollegar hans velja sjö plötur af þeim tólf sem komast í norræna lokavalið, sem alþjóðleg dómnefnd hefur umsjón með. „Ég þarf að fara út í ákveðna baráttu," segir Arnar Eggert og ætlar ekkert að gefa eftir í von um að koma fleiri íslenskum plötum að. Auk Arnars stóðu fimm íslenskir tónlistarspekúlantar að valinu á tilnefndu plötunum 25. Þær komu út á tímabilinu 22. nóvember í fyrra til 22. nóvember í ár. Á meðal þeirra eru Dry Land með Bloodgroup, Terminal með Hjaltalín, Innundir skinni með Ólöfu Arnalds og Go með Jónsa.- fb
Lífið Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira