Mikilvægt að kínverski gjaldmiðillinn haldist stöðugur 14. mars 2010 10:30 MYND/AP Forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, þvertekur fyrir að Kínverjar haldi gengi gjaldmiðils síns vísvitandi lágu til þess að ýta undir útflutning frá landinu. Hann segir það mjög mikilvægt fyrir efnahagslegan stöðugleika í heiminum að halda gengi yuansins stöðugu. Þetta kom fram í ræðu Wen í kínverska þinginu í gær. Í máli hans kom einnig fram að Bandaríkjunum væri um að kenna að samskipti ríkjanna hefðu farið versnandi undanfarið. Hann benti á vopnasölu þeirra til Tævan og heimsókn Dalai Lama í Hvíta húsið máli sínu til stuðnings. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Forsætisráðherra Kína, Wen Jiabao, þvertekur fyrir að Kínverjar haldi gengi gjaldmiðils síns vísvitandi lágu til þess að ýta undir útflutning frá landinu. Hann segir það mjög mikilvægt fyrir efnahagslegan stöðugleika í heiminum að halda gengi yuansins stöðugu. Þetta kom fram í ræðu Wen í kínverska þinginu í gær. Í máli hans kom einnig fram að Bandaríkjunum væri um að kenna að samskipti ríkjanna hefðu farið versnandi undanfarið. Hann benti á vopnasölu þeirra til Tævan og heimsókn Dalai Lama í Hvíta húsið máli sínu til stuðnings.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira