The Hurt Locker sigurvegari 26. janúar 2010 04:00 Kvikmyndin The Hurt Locker, sem fjallar um sprengjusérfræðinga í Írak, hefur fengið mjög góða dóma. Kvikmyndin The Hurt Locker var kjörin besta myndin á verðlaunahátíð Samtaka framleiðenda í Bandaríkjunum. Sex af síðustu níu kvikmyndunum sem sigruðu á hátíðinni hafa í framhaldinu fengið Óskarsverðlaunin sem besta myndin. „Þetta er alveg ótrúlegt,“ sagði leikstjórinn Kathryn Bigelow þegar hún tók á móti verðlaununum. Myndin, sem fjallar um sprengjusérfræðinga í Írak, hlaut hvorki Golden Globe- né Screen Actors Guild-verðlaunin og kom sigurinn Bigelow því í opna skjöldu. Leikmyndahönnuðurinn Karl Júlíusson starfaði við myndina og eru verðlaunin því einnig rós í hnappagat hans. Það var aftur á móti stríðsópus Quentins Tarantino, Inglorious Basterds, sem vann Screen Actors Guild-verðlaunin, sem eru veitt af Samtökum leikara í Bandaríkjunum. Myndin var verðlaunuð fyrir besta leikaraliðið og eru þetta veigamestu verðlaunin sem hún hefur hlotið til þessa. Besti leikarinn og leikkonan voru valin Jeff Bridges fyrir hlutverk sitt í Crazy Heart og Sandra Bullock fyrir frammistöðu sína í The Blind Side. Þau fengu bæði Golden Globe-verðlaunin á dögunum og þykja mjög líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunin eftirsóknarverðu. Tilnefningar til þeirra verða tilkynntar 2. febrúar og verðlaunin sjálf verða síðan afhent 7. mars í Hollywood. Áður en að því kemur verða bresku Bafta-verðlaunin veitt í London, 21. febrúar næstkomandi. Golden Globes Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Kvikmyndin The Hurt Locker var kjörin besta myndin á verðlaunahátíð Samtaka framleiðenda í Bandaríkjunum. Sex af síðustu níu kvikmyndunum sem sigruðu á hátíðinni hafa í framhaldinu fengið Óskarsverðlaunin sem besta myndin. „Þetta er alveg ótrúlegt,“ sagði leikstjórinn Kathryn Bigelow þegar hún tók á móti verðlaununum. Myndin, sem fjallar um sprengjusérfræðinga í Írak, hlaut hvorki Golden Globe- né Screen Actors Guild-verðlaunin og kom sigurinn Bigelow því í opna skjöldu. Leikmyndahönnuðurinn Karl Júlíusson starfaði við myndina og eru verðlaunin því einnig rós í hnappagat hans. Það var aftur á móti stríðsópus Quentins Tarantino, Inglorious Basterds, sem vann Screen Actors Guild-verðlaunin, sem eru veitt af Samtökum leikara í Bandaríkjunum. Myndin var verðlaunuð fyrir besta leikaraliðið og eru þetta veigamestu verðlaunin sem hún hefur hlotið til þessa. Besti leikarinn og leikkonan voru valin Jeff Bridges fyrir hlutverk sitt í Crazy Heart og Sandra Bullock fyrir frammistöðu sína í The Blind Side. Þau fengu bæði Golden Globe-verðlaunin á dögunum og þykja mjög líkleg til að hreppa Óskarsverðlaunin eftirsóknarverðu. Tilnefningar til þeirra verða tilkynntar 2. febrúar og verðlaunin sjálf verða síðan afhent 7. mars í Hollywood. Áður en að því kemur verða bresku Bafta-verðlaunin veitt í London, 21. febrúar næstkomandi.
Golden Globes Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira