Alonso: Red Bull líklegt til sigurs 8. maí 2010 18:52 Fernando Alonso íhugull á svipinn en hann er fjórði á rásínunni á Barcelona brautinni á morgun. Mynd: Getty Images Heimamaðurinn Fernando Alonso hjá Ferrari telur ekki líklegt að keppinautar Red Bull eigi ekki stóran sjéns í liðið á heimabraut Spánverjans. Mark Webber og Sebastian Vettel náðu afburðartímum í tímatökunni. "Ég vona að við verðum nær Red Bull í kappaksturinum, og ég tel að við höfum góða uppsetningu bílsins fyrir kappaksturinn og höfum sett rétta blöndu hraða og þolgæða til að hámarka árangur okkar", sagði Alonso eftir tímatökuna í dag. Hann er fjórði á ráslínu. "Ef menn eru 0.3-0.4 á eftir þá er hægt að berjast um sigur, en ef þú ert sekíndu á eftir þá er bara hægt að vonast að vera ekki of langt á eftir. Við eðlilegar aðstæður á Red Bull mesta möguleika á sigri." Ferrari fékk speningasekt fyrir að hleypa Alonso beint í flasið á Nico Rosberg á þjónustusvæðinu í dag í tímatökunni og hefði getað orðið árekstur ef Rosberg hefði ekki brugðist rétt við og hægt á sér. "Ég sá ekki Nico og útsýnið úr bílnum er ekki þannig að hægt sé að sé menn og maður treystir á þjónustumenn sína", sagði Alonso. Eitthvað brást og Rosberg afstýrði árekstri og kvartaði í talkerfinu yfir atvikunu. Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimamaðurinn Fernando Alonso hjá Ferrari telur ekki líklegt að keppinautar Red Bull eigi ekki stóran sjéns í liðið á heimabraut Spánverjans. Mark Webber og Sebastian Vettel náðu afburðartímum í tímatökunni. "Ég vona að við verðum nær Red Bull í kappaksturinum, og ég tel að við höfum góða uppsetningu bílsins fyrir kappaksturinn og höfum sett rétta blöndu hraða og þolgæða til að hámarka árangur okkar", sagði Alonso eftir tímatökuna í dag. Hann er fjórði á ráslínu. "Ef menn eru 0.3-0.4 á eftir þá er hægt að berjast um sigur, en ef þú ert sekíndu á eftir þá er bara hægt að vonast að vera ekki of langt á eftir. Við eðlilegar aðstæður á Red Bull mesta möguleika á sigri." Ferrari fékk speningasekt fyrir að hleypa Alonso beint í flasið á Nico Rosberg á þjónustusvæðinu í dag í tímatökunni og hefði getað orðið árekstur ef Rosberg hefði ekki brugðist rétt við og hægt á sér. "Ég sá ekki Nico og útsýnið úr bílnum er ekki þannig að hægt sé að sé menn og maður treystir á þjónustumenn sína", sagði Alonso. Eitthvað brást og Rosberg afstýrði árekstri og kvartaði í talkerfinu yfir atvikunu.
Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira