Fjölmiðlasirkus í kringum Douglas-réttarhöldin 21. apríl 2010 15:15 Cameron Douglas hefur daðrað við leiklistina en einnig verið duglegur að koma fram sem plötusnúður á næturklúbbum. Sonur leikarans Michael Douglas, Cameron, var dæmdur í fimm ára fangelsi í New York í gær. Cameron, sem er 31 árs, játaði að hafa selt metamfetamín og haft kókaín og heróín í sínum fórum. Hann var handtekinn í fyrra og lenti síðan í frekari vandræðum í aðdraganda réttarhaldanna. Þá reyndi kærasta hans að smygla eiturlyfjum til hans í rafmagnstannbursta. Refsirammi brota Cameron Douglas er tíu ár. Fyrir dóminn höfðu Michael Douglas, kona hans Catherine Zeta-Jones og faðir hans Kirk Douglas skrifað dómaranum bréf þar sem þau báðu hann um að fara mildum höndum um Cameron. Senda hann frekar í meðferð en fangelsi. Dómarinn var ekki ánægður með þessar bréfasendingar og sakaði þau um að reyna að breyta Cameron í fórnarlamb á meðan hann er í raun glæpamaður. Auk fangelsisvistarinnar þarf hann að greiða 25 þúsund dollara og klára 450 stunda samfélagsþjónustu. Þá verður hann á skilorði í fimm ár eftir að fangelsisvistinni lýkur. Cameron las upp yfirlýsingu þegar dómarinn hafði lokið sér af. Þar lofaði hann að hætta á heróíni og bað fjölskyldu sína afsökunar. Gríðarlegur fjölmiðlasirkus var fyrir utan dómshúsið í Manhattan eins og sést á myndunum hér fyrir neðan.Allir helstu miðlar Bandaríkjanna fylgdust með réttarhöldunum.Feðgarnir á góðri stund.Michael Douglas og fyrrum kona hans, Diandra Luker, móðir Cameron.Afinn, Kirk Douglas, skrifaði í bréfi sínu til dómarans að hann ætti enga ósk heitari en að sjá Cameron öðlast leiklistarframa áður en hann deyr.Douglas-fjölskyldan var óánægð með dóminn.Dómurinn var kveðinn upp í New York í gær.Cameron Douglas fékk fimm ára dóm. Lífið Menning Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira
Sonur leikarans Michael Douglas, Cameron, var dæmdur í fimm ára fangelsi í New York í gær. Cameron, sem er 31 árs, játaði að hafa selt metamfetamín og haft kókaín og heróín í sínum fórum. Hann var handtekinn í fyrra og lenti síðan í frekari vandræðum í aðdraganda réttarhaldanna. Þá reyndi kærasta hans að smygla eiturlyfjum til hans í rafmagnstannbursta. Refsirammi brota Cameron Douglas er tíu ár. Fyrir dóminn höfðu Michael Douglas, kona hans Catherine Zeta-Jones og faðir hans Kirk Douglas skrifað dómaranum bréf þar sem þau báðu hann um að fara mildum höndum um Cameron. Senda hann frekar í meðferð en fangelsi. Dómarinn var ekki ánægður með þessar bréfasendingar og sakaði þau um að reyna að breyta Cameron í fórnarlamb á meðan hann er í raun glæpamaður. Auk fangelsisvistarinnar þarf hann að greiða 25 þúsund dollara og klára 450 stunda samfélagsþjónustu. Þá verður hann á skilorði í fimm ár eftir að fangelsisvistinni lýkur. Cameron las upp yfirlýsingu þegar dómarinn hafði lokið sér af. Þar lofaði hann að hætta á heróíni og bað fjölskyldu sína afsökunar. Gríðarlegur fjölmiðlasirkus var fyrir utan dómshúsið í Manhattan eins og sést á myndunum hér fyrir neðan.Allir helstu miðlar Bandaríkjanna fylgdust með réttarhöldunum.Feðgarnir á góðri stund.Michael Douglas og fyrrum kona hans, Diandra Luker, móðir Cameron.Afinn, Kirk Douglas, skrifaði í bréfi sínu til dómarans að hann ætti enga ósk heitari en að sjá Cameron öðlast leiklistarframa áður en hann deyr.Douglas-fjölskyldan var óánægð með dóminn.Dómurinn var kveðinn upp í New York í gær.Cameron Douglas fékk fimm ára dóm.
Lífið Menning Mest lesið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira