Fjölmiðlasirkus í kringum Douglas-réttarhöldin 21. apríl 2010 15:15 Cameron Douglas hefur daðrað við leiklistina en einnig verið duglegur að koma fram sem plötusnúður á næturklúbbum. Sonur leikarans Michael Douglas, Cameron, var dæmdur í fimm ára fangelsi í New York í gær. Cameron, sem er 31 árs, játaði að hafa selt metamfetamín og haft kókaín og heróín í sínum fórum. Hann var handtekinn í fyrra og lenti síðan í frekari vandræðum í aðdraganda réttarhaldanna. Þá reyndi kærasta hans að smygla eiturlyfjum til hans í rafmagnstannbursta. Refsirammi brota Cameron Douglas er tíu ár. Fyrir dóminn höfðu Michael Douglas, kona hans Catherine Zeta-Jones og faðir hans Kirk Douglas skrifað dómaranum bréf þar sem þau báðu hann um að fara mildum höndum um Cameron. Senda hann frekar í meðferð en fangelsi. Dómarinn var ekki ánægður með þessar bréfasendingar og sakaði þau um að reyna að breyta Cameron í fórnarlamb á meðan hann er í raun glæpamaður. Auk fangelsisvistarinnar þarf hann að greiða 25 þúsund dollara og klára 450 stunda samfélagsþjónustu. Þá verður hann á skilorði í fimm ár eftir að fangelsisvistinni lýkur. Cameron las upp yfirlýsingu þegar dómarinn hafði lokið sér af. Þar lofaði hann að hætta á heróíni og bað fjölskyldu sína afsökunar. Gríðarlegur fjölmiðlasirkus var fyrir utan dómshúsið í Manhattan eins og sést á myndunum hér fyrir neðan.Allir helstu miðlar Bandaríkjanna fylgdust með réttarhöldunum.Feðgarnir á góðri stund.Michael Douglas og fyrrum kona hans, Diandra Luker, móðir Cameron.Afinn, Kirk Douglas, skrifaði í bréfi sínu til dómarans að hann ætti enga ósk heitari en að sjá Cameron öðlast leiklistarframa áður en hann deyr.Douglas-fjölskyldan var óánægð með dóminn.Dómurinn var kveðinn upp í New York í gær.Cameron Douglas fékk fimm ára dóm. Lífið Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Sonur leikarans Michael Douglas, Cameron, var dæmdur í fimm ára fangelsi í New York í gær. Cameron, sem er 31 árs, játaði að hafa selt metamfetamín og haft kókaín og heróín í sínum fórum. Hann var handtekinn í fyrra og lenti síðan í frekari vandræðum í aðdraganda réttarhaldanna. Þá reyndi kærasta hans að smygla eiturlyfjum til hans í rafmagnstannbursta. Refsirammi brota Cameron Douglas er tíu ár. Fyrir dóminn höfðu Michael Douglas, kona hans Catherine Zeta-Jones og faðir hans Kirk Douglas skrifað dómaranum bréf þar sem þau báðu hann um að fara mildum höndum um Cameron. Senda hann frekar í meðferð en fangelsi. Dómarinn var ekki ánægður með þessar bréfasendingar og sakaði þau um að reyna að breyta Cameron í fórnarlamb á meðan hann er í raun glæpamaður. Auk fangelsisvistarinnar þarf hann að greiða 25 þúsund dollara og klára 450 stunda samfélagsþjónustu. Þá verður hann á skilorði í fimm ár eftir að fangelsisvistinni lýkur. Cameron las upp yfirlýsingu þegar dómarinn hafði lokið sér af. Þar lofaði hann að hætta á heróíni og bað fjölskyldu sína afsökunar. Gríðarlegur fjölmiðlasirkus var fyrir utan dómshúsið í Manhattan eins og sést á myndunum hér fyrir neðan.Allir helstu miðlar Bandaríkjanna fylgdust með réttarhöldunum.Feðgarnir á góðri stund.Michael Douglas og fyrrum kona hans, Diandra Luker, móðir Cameron.Afinn, Kirk Douglas, skrifaði í bréfi sínu til dómarans að hann ætti enga ósk heitari en að sjá Cameron öðlast leiklistarframa áður en hann deyr.Douglas-fjölskyldan var óánægð með dóminn.Dómurinn var kveðinn upp í New York í gær.Cameron Douglas fékk fimm ára dóm.
Lífið Menning Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira