Þjóðverjar segja Grikki verða að bjarga sér sjálfir Óli Tynes skrifar 16. febrúar 2010 08:41 Grikkir fá snjókaldar kveðjur frá Þjóðverjum. Sextán af tuttugu og sjö ríkjum Evrópusambandsins hafa tekið upp evru sem gjaldmiðil. Raunir Grikklands eru fyrsta alvarlega áhlaupsprófið sem evruríkin hafa staðið frammifyrir. Þær hafa minnkað traust á myntinni og evran hefur fallið í verði gagnvart dollaranum. Fyrir helgi virtist sem hin evruríkin ætluðu að koma Grikklandi til hjálpar. Ríki utan evrusvæðisins tóku það hinsvegar ekki í mál. Alastair Darling fjármálaráðherra Bretlands sagði til dæmis að þeir hefðu engan áhuga á að ausa fé í Grikkland.Það gæti einnig orðið niðurstaða evruríkjanna. Talsmaður þýska fjármálaráðuneytisins, Michael Offer sagði í gærkvöldi að ekki yrði settur upp sjóður til þess að aðstoða evruríki sérstaklega.Hann sagði að ekki yrði komist hjá sársaukafullum niðurskurði í Grikklandi. Landið yrði að minnka fjárlagahalla sinn um fjögur prósentustig á þessu ári og koma honum niður í þrjú prósent af landsframleiðslu fyrir 2012.Það er í takt við skilyrðin fyrir því að lönd fái að taka yfirleitt þátt í myntbandalaginu.Þýska stjórnin hefur ríkan stuðning fyrir þessari stefnu meðal þegna sinna.Mikill meirihluti þjóðarinnar er andvígur því að rétta Grikkjum hjálparhönd. Fimmtíu og þrjú prósent landsmanna vilja frekar reka Grikkland úr myntbandalaginu.Önnur ríki hafa meiri samúð með Grikkjum og á fundi sem nú stendur yfir er nú reynt að leysa þennan vanda. Mest lesið Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Samstarf Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Neytendur Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Fleiri fréttir Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Sextán af tuttugu og sjö ríkjum Evrópusambandsins hafa tekið upp evru sem gjaldmiðil. Raunir Grikklands eru fyrsta alvarlega áhlaupsprófið sem evruríkin hafa staðið frammifyrir. Þær hafa minnkað traust á myntinni og evran hefur fallið í verði gagnvart dollaranum. Fyrir helgi virtist sem hin evruríkin ætluðu að koma Grikklandi til hjálpar. Ríki utan evrusvæðisins tóku það hinsvegar ekki í mál. Alastair Darling fjármálaráðherra Bretlands sagði til dæmis að þeir hefðu engan áhuga á að ausa fé í Grikkland.Það gæti einnig orðið niðurstaða evruríkjanna. Talsmaður þýska fjármálaráðuneytisins, Michael Offer sagði í gærkvöldi að ekki yrði settur upp sjóður til þess að aðstoða evruríki sérstaklega.Hann sagði að ekki yrði komist hjá sársaukafullum niðurskurði í Grikklandi. Landið yrði að minnka fjárlagahalla sinn um fjögur prósentustig á þessu ári og koma honum niður í þrjú prósent af landsframleiðslu fyrir 2012.Það er í takt við skilyrðin fyrir því að lönd fái að taka yfirleitt þátt í myntbandalaginu.Þýska stjórnin hefur ríkan stuðning fyrir þessari stefnu meðal þegna sinna.Mikill meirihluti þjóðarinnar er andvígur því að rétta Grikkjum hjálparhönd. Fimmtíu og þrjú prósent landsmanna vilja frekar reka Grikkland úr myntbandalaginu.Önnur ríki hafa meiri samúð með Grikkjum og á fundi sem nú stendur yfir er nú reynt að leysa þennan vanda.
Mest lesið Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Þórunn seld og tuttugu sagt upp Viðskipti innlent Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Samstarf Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Neytendur Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Samstarf Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Viðskipti innlent Þriðja barnið er æðislegur íshellir Atvinnulíf Fleiri fréttir Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira