Brynja Dögg keppir við BBC 2. október 2010 12:00 Mikill heiður Heimildarmynd eftir Brynju Dögg Friðriksdóttur er tilnefnd til sjónvarpsverðlauna í Bretlandi. Hún keppir við risa á borð við BBC og ITV. fréttablaðið/arnþór Fjölmiðlakonan Brynja Dögg Friðriksdóttir er tilnefnd til bresku Royal Television Society verðlaunanna í nóvember fyrir útskriftarverkefni sitt. Brynja Dögg og samstarfskonur hennar eru tilnefndar í flokknum Best Current Affairs Programme og keppa þar við risa á borð við sjónvarpsstöðvarnar BBC og ITV. „Þetta er gríðarleg viðurkenning mundi ég segja, sérstaklega þar sem þetta er verkefni sem við unnum fyrir skólann og höfðum úr litlu fjármagni að moða á meðan þeir sem við keppum við höfðu bæði úr meira fjármagni og mannskap að spila,“ segir Brynja Dögg sem stundar meistaranám í heimildarmyndagerð við University of Salford í Manchester. Myndin fjallar um fátækt í borginni og segir Brynja Dögg hugmyndina komna frá samstarfskonu sinni. „Hugmyndin að myndinni kemur einna helst til þannig að leikstjórinn komst að því að til eru samtök í borginni sem hafa staðið fyrir matargjöfum til fátækra allt frá því í lok 19. aldar. Þessi samtök eru í hjarta borgarinnar innan um fínar verslanir og banka. Þannig að það eru gríðarlegar andstæður þarna,“ segir Brynja Dögg, sem vonar að myndin veki fólk til umhugsunar. Brynja Dögg starfar á RÚV og segist þegar vera búin að fá frí í vinnunni til að geta verið viðstödd verðlaunaafhendinguna. „Ég veit ekki hversu oft maður fær slíkar tilnefningar á lífsleiðinni þannig ég ætla að skella mér,“ segir hún að lokum. - sm Lífið Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Fjölmiðlakonan Brynja Dögg Friðriksdóttir er tilnefnd til bresku Royal Television Society verðlaunanna í nóvember fyrir útskriftarverkefni sitt. Brynja Dögg og samstarfskonur hennar eru tilnefndar í flokknum Best Current Affairs Programme og keppa þar við risa á borð við sjónvarpsstöðvarnar BBC og ITV. „Þetta er gríðarleg viðurkenning mundi ég segja, sérstaklega þar sem þetta er verkefni sem við unnum fyrir skólann og höfðum úr litlu fjármagni að moða á meðan þeir sem við keppum við höfðu bæði úr meira fjármagni og mannskap að spila,“ segir Brynja Dögg sem stundar meistaranám í heimildarmyndagerð við University of Salford í Manchester. Myndin fjallar um fátækt í borginni og segir Brynja Dögg hugmyndina komna frá samstarfskonu sinni. „Hugmyndin að myndinni kemur einna helst til þannig að leikstjórinn komst að því að til eru samtök í borginni sem hafa staðið fyrir matargjöfum til fátækra allt frá því í lok 19. aldar. Þessi samtök eru í hjarta borgarinnar innan um fínar verslanir og banka. Þannig að það eru gríðarlegar andstæður þarna,“ segir Brynja Dögg, sem vonar að myndin veki fólk til umhugsunar. Brynja Dögg starfar á RÚV og segist þegar vera búin að fá frí í vinnunni til að geta verið viðstödd verðlaunaafhendinguna. „Ég veit ekki hversu oft maður fær slíkar tilnefningar á lífsleiðinni þannig ég ætla að skella mér,“ segir hún að lokum. - sm
Lífið Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira